Innlent

Allar vefmyndavélarnar á einum stað

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Eldgos hafa verið tíð í grennd við Grindavík undanfarin ár. Gosið sem stendur yfir hófst fimmtudaginn 22. ágúst.
Eldgos hafa verið tíð í grennd við Grindavík undanfarin ár. Gosið sem stendur yfir hófst fimmtudaginn 22. ágúst. vísir/vilhelm

Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 fimmtudaginn 22. ágúst, það níunda i röð gosa á Reykjanesskaga undanfarin ár.

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fylgist grannt með gangi mála. Hægt er að fylgjast með svæðinu í beinni í vefmyndavélum Vísis og annarra miðla. Þær helstu má sjá að neðan.

Vefmyndavélar Vísis:

Vefmyndavél Vísis frá Svartsengi:

Vefmyndavél Vísis frá Grindavík:

Vefmyndavélar RÚV: 



Verðurðu var við eitthvað athugavert á vefmyndavélunum? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is og láttu okkur vita.


Tengdar fréttir

Auknar líkur á að eldgos hefjist á næstu dögum

Auknar líkur eru á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Reykjanesskaga á næstu dögum, að mati náttúruvásérfræðinga hjá Veðurstofunni. Fjöldi daglegra skjálfta á Sundhnúksgígaröðinni fer hægt vaxandi.

„Munum hafa nægan tíma til að bregðast við ef við þurfum“

Prófessor í eldfjallafræði segir mestar líkur á að næsta eldgos á Reykjanesskaga verði á sama stað og síðustu gos á svæðinu. Ólíklega muni gjósa inni í Grindavík og því sé skammur viðbragðstími ekki endilega áhyggjuefni. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×