Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 23:31 Þrír einstaklingar úr hópnum Futuro Vegetal bera ábyrgð á innbrotinu. instagram / @diariosur Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Messi festi kaup á húsinu árið 2022 fyrir 11 milljónir evra. Futuro Vegetal (ísl. Grænmetismiðuð framtíð) er aktívistahópur umhverfissinna sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 💥 ACTUAMOS 💥Nos enseñan que los poderosos son intocables. Es cierto que la políticas se redactan e interpretan al servicio de quienes más tienen, atentando directamente contra los derechos del resto de la población. Pero solo son el 1%. pic.twitter.com/wV1kFl03Xc— FuturoVegetal🍒 (@FuturoVegetal) August 6, 2024 „Við lituðum ólöglegt hús Messi á Ibiza. Það var byggt með ólögmætum hætti fyrir gríðarlegar upphæðir. Meðan það gerist hafa 2-4 aðilar dáið við Baleareyjar vegna hitabylgjunnar. Ríkasta 1% mannkyns er með jafn mikið kolefnisfótspor og fátækasti þriðjungurinn. Við þurfum róttækar breytingar og aðgerðir í loftslagsmálum,“ segir í yfirlýsingunni á X. Hópurinn birti einnig myndir af innbrotinu á Instagram þar sem haldið var á skilti sem á stóð: „Bjargið plánetunni. Borðið ríka fólkið. Leggið lögregluna niður.“ View this post on Instagram A post shared by FuturoVegetal🍒 (@futurovegetal) Messi hefur dvalið í húsinu í sumarfríum undanfarin tvö ár en ákvað að fara til Argentínu í sumar eftir að hafa unnið Copa América í byrjun júlí. Hann var því ekki á svæðinu þegar brotist var inn og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið ennþá. Spánn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Messi festi kaup á húsinu árið 2022 fyrir 11 milljónir evra. Futuro Vegetal (ísl. Grænmetismiðuð framtíð) er aktívistahópur umhverfissinna sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 💥 ACTUAMOS 💥Nos enseñan que los poderosos son intocables. Es cierto que la políticas se redactan e interpretan al servicio de quienes más tienen, atentando directamente contra los derechos del resto de la población. Pero solo son el 1%. pic.twitter.com/wV1kFl03Xc— FuturoVegetal🍒 (@FuturoVegetal) August 6, 2024 „Við lituðum ólöglegt hús Messi á Ibiza. Það var byggt með ólögmætum hætti fyrir gríðarlegar upphæðir. Meðan það gerist hafa 2-4 aðilar dáið við Baleareyjar vegna hitabylgjunnar. Ríkasta 1% mannkyns er með jafn mikið kolefnisfótspor og fátækasti þriðjungurinn. Við þurfum róttækar breytingar og aðgerðir í loftslagsmálum,“ segir í yfirlýsingunni á X. Hópurinn birti einnig myndir af innbrotinu á Instagram þar sem haldið var á skilti sem á stóð: „Bjargið plánetunni. Borðið ríka fólkið. Leggið lögregluna niður.“ View this post on Instagram A post shared by FuturoVegetal🍒 (@futurovegetal) Messi hefur dvalið í húsinu í sumarfríum undanfarin tvö ár en ákvað að fara til Argentínu í sumar eftir að hafa unnið Copa América í byrjun júlí. Hann var því ekki á svæðinu þegar brotist var inn og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið ennþá.
Spánn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn