Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 23:31 Þrír einstaklingar úr hópnum Futuro Vegetal bera ábyrgð á innbrotinu. instagram / @diariosur Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Messi festi kaup á húsinu árið 2022 fyrir 11 milljónir evra. Futuro Vegetal (ísl. Grænmetismiðuð framtíð) er aktívistahópur umhverfissinna sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 💥 ACTUAMOS 💥Nos enseñan que los poderosos son intocables. Es cierto que la políticas se redactan e interpretan al servicio de quienes más tienen, atentando directamente contra los derechos del resto de la población. Pero solo son el 1%. pic.twitter.com/wV1kFl03Xc— FuturoVegetal🍒 (@FuturoVegetal) August 6, 2024 „Við lituðum ólöglegt hús Messi á Ibiza. Það var byggt með ólögmætum hætti fyrir gríðarlegar upphæðir. Meðan það gerist hafa 2-4 aðilar dáið við Baleareyjar vegna hitabylgjunnar. Ríkasta 1% mannkyns er með jafn mikið kolefnisfótspor og fátækasti þriðjungurinn. Við þurfum róttækar breytingar og aðgerðir í loftslagsmálum,“ segir í yfirlýsingunni á X. Hópurinn birti einnig myndir af innbrotinu á Instagram þar sem haldið var á skilti sem á stóð: „Bjargið plánetunni. Borðið ríka fólkið. Leggið lögregluna niður.“ View this post on Instagram A post shared by FuturoVegetal🍒 (@futurovegetal) Messi hefur dvalið í húsinu í sumarfríum undanfarin tvö ár en ákvað að fara til Argentínu í sumar eftir að hafa unnið Copa América í byrjun júlí. Hann var því ekki á svæðinu þegar brotist var inn og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið ennþá. Spánn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Messi festi kaup á húsinu árið 2022 fyrir 11 milljónir evra. Futuro Vegetal (ísl. Grænmetismiðuð framtíð) er aktívistahópur umhverfissinna sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 💥 ACTUAMOS 💥Nos enseñan que los poderosos son intocables. Es cierto que la políticas se redactan e interpretan al servicio de quienes más tienen, atentando directamente contra los derechos del resto de la población. Pero solo son el 1%. pic.twitter.com/wV1kFl03Xc— FuturoVegetal🍒 (@FuturoVegetal) August 6, 2024 „Við lituðum ólöglegt hús Messi á Ibiza. Það var byggt með ólögmætum hætti fyrir gríðarlegar upphæðir. Meðan það gerist hafa 2-4 aðilar dáið við Baleareyjar vegna hitabylgjunnar. Ríkasta 1% mannkyns er með jafn mikið kolefnisfótspor og fátækasti þriðjungurinn. Við þurfum róttækar breytingar og aðgerðir í loftslagsmálum,“ segir í yfirlýsingunni á X. Hópurinn birti einnig myndir af innbrotinu á Instagram þar sem haldið var á skilti sem á stóð: „Bjargið plánetunni. Borðið ríka fólkið. Leggið lögregluna niður.“ View this post on Instagram A post shared by FuturoVegetal🍒 (@futurovegetal) Messi hefur dvalið í húsinu í sumarfríum undanfarin tvö ár en ákvað að fara til Argentínu í sumar eftir að hafa unnið Copa América í byrjun júlí. Hann var því ekki á svæðinu þegar brotist var inn og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið ennþá.
Spánn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira