Aflýsir fundi eftir viðvörun um mögulegan ofurskjálfta Jón Þór Stefánsson skrifar 9. ágúst 2024 16:41 Öflugir jarðskjálftar urðu í Japan skömmu eftir áramót á þessu ári. Sá stærsti var 7,1 að stærð, jafnstór og skjálfti sem var við landið í vikunni en olli talsvert minna tjóni. Getty Japönsk stjórnvöld hafa gefið út viðvörun vegna mögulegs ofurjarðskjálfta í kjölfar stórs skjálfta sem reið yfir á þriðjudag sem mældist 7,1 að stærð. Sá skjálfti varð á um það bil þrjátíu kílómerta dýpi sunnan við eyjuna Kyushu, sem er þriðja stærsta eyja Japan og telst ein af fjórum aðaleyjum landsins. Nokkrir slösuðust en enginn lést og engar meiriháttar skemmdir urðu vegna skjálftans. Í kjölfarið gaf Veðurstofa Japan út áðurnefnda viðvörun vegna mögulegs ofurskjálfta og vegna mögulegrar skjálftaflóðbylgju. Þrátt fyrir að veðurstofan telji áhættuna á risastórum jarðskjálfta meiri en vanalega telur hún ekki víst að slíkur skjálfti muni eiga sér stað á næstu dögum. Haft hefur verið eftir vísindamönnum að sjötíu til áttatíu prósent líkur séu á að ofurskjálfti, sem myndi mælast um 8 eða 9 að stærð, eigi sér stað á næstu þrjátíu árum. Samkvæmt verstu sviðsmynd sem sérfræðingar hafa teiknað upp myndu 300 þúsund manns láta lífið í slíkum atburði. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, aflýsti opinberri heimsókn sinni til mið-Asíu sem átti að fara fram um helgina í kjölfar viðvörunarinnar. Hann ætlaði að funda með leiðtogum Kasakstan, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í Astana, höfuðborg fyrstnefnda landsins. Ef umræddur jarðskjálfti myndi eiga sér stað er talið að hann myndi verða í Nanki-öldudölnum, sem er á milli tveggja jarðskropufleka á Kyrrahafinu. En öldudalurinn er við suðurströnd Japan. Japan Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Sá skjálfti varð á um það bil þrjátíu kílómerta dýpi sunnan við eyjuna Kyushu, sem er þriðja stærsta eyja Japan og telst ein af fjórum aðaleyjum landsins. Nokkrir slösuðust en enginn lést og engar meiriháttar skemmdir urðu vegna skjálftans. Í kjölfarið gaf Veðurstofa Japan út áðurnefnda viðvörun vegna mögulegs ofurskjálfta og vegna mögulegrar skjálftaflóðbylgju. Þrátt fyrir að veðurstofan telji áhættuna á risastórum jarðskjálfta meiri en vanalega telur hún ekki víst að slíkur skjálfti muni eiga sér stað á næstu dögum. Haft hefur verið eftir vísindamönnum að sjötíu til áttatíu prósent líkur séu á að ofurskjálfti, sem myndi mælast um 8 eða 9 að stærð, eigi sér stað á næstu þrjátíu árum. Samkvæmt verstu sviðsmynd sem sérfræðingar hafa teiknað upp myndu 300 þúsund manns láta lífið í slíkum atburði. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, aflýsti opinberri heimsókn sinni til mið-Asíu sem átti að fara fram um helgina í kjölfar viðvörunarinnar. Hann ætlaði að funda með leiðtogum Kasakstan, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í Astana, höfuðborg fyrstnefnda landsins. Ef umræddur jarðskjálfti myndi eiga sér stað er talið að hann myndi verða í Nanki-öldudölnum, sem er á milli tveggja jarðskropufleka á Kyrrahafinu. En öldudalurinn er við suðurströnd Japan.
Japan Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira