Þetta staðfestir Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi Ríkislögreglustjóra.
Hún segir að verkefnið sé í Þrastarási í Áslandshverfinu í Hafnarfirði.

Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur verið kölluð til aðstoðar í verkefni á vegum lögreglunnar í Hafnarfirði.
Þetta staðfestir Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi Ríkislögreglustjóra.
Hún segir að verkefnið sé í Þrastarási í Áslandshverfinu í Hafnarfirði.