Stærra svæði aldrei orðið heitavatnslaust Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 12:09 Íbúar í Vatnsendanum verða að láta kalda vatnið duga. vísir/vilhelm Íbúar víða á höfuðborgarsvæði verða að búa sig undir heitavatnsleysi næstu þrjá daga. Aldrei fyrr hefur jafn stórt svæði orðið fyrir truflunum. Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira