Öllu starfsfólki kollagenvinnslu í Grindavík sagt upp Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2024 13:30 Húsnæði félagsins er óstarfhæft þó ekki sé altjón á því. Vísir/Vilhelm Öllu starfsfólki Marine Collagen í Grindavík hefur verið sagt upp störfum. Í janúargosinu opnaðist stór sprunga á lóð fyrirtækisins en húsnæðið hafði verið óstarfhæft alveg síðan 10. nóvember. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Fimmtán starfsmönnum fyrirtækisins var sagt upp störfum í sumar og uppsagnarfresturinn rennur út nú í lok mánaðar. Erla Ósk Pétursdóttir, framvkæmdastjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar hafa verið óhjákvæmilegar þar sem launastuðningur stjórnvalda renni út í lok ágúst. Beðið niðurstöðu NTÍ „Svo erum við bara að þrýsta á svör til að við getum tekið ákvörðun með framhaldið,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Að sögn Erlu er húsnæði fyrirtækisins óstarfhæft og ástandið á því slæmt. Þó hafa Náttúruhamfaratryggingar ekki lýst yfir altjóni á húsnæðinu. Erla segir að beðið sé niðurstöðu úttektarinnar til að hægt sé að taka ákvörðun um mögulega kostnaðarsama flutninga. „Við erum svolítið föst þarna inni á milli,“ segir Erla. 500 bundnar í ónýtu húsnæði „Stjórnvöld hafa hingað til ekki viljað kaupa upp atvinnuhúsnæði og þarna erum við með 500 milljónir bundnar og það munar um minna fyrir nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Erla þá. Erla segir allan gang vera á því hvort fráfarandi starfsfólk félagsins sé komið með annað starf. „Það þarf að taka ákvörðun um framhaldið. Stjórnin þarf að setjast niður og meta það,“ segir Erla Ósk Pétursdóttir. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Fimmtán starfsmönnum fyrirtækisins var sagt upp störfum í sumar og uppsagnarfresturinn rennur út nú í lok mánaðar. Erla Ósk Pétursdóttir, framvkæmdastjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar hafa verið óhjákvæmilegar þar sem launastuðningur stjórnvalda renni út í lok ágúst. Beðið niðurstöðu NTÍ „Svo erum við bara að þrýsta á svör til að við getum tekið ákvörðun með framhaldið,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Að sögn Erlu er húsnæði fyrirtækisins óstarfhæft og ástandið á því slæmt. Þó hafa Náttúruhamfaratryggingar ekki lýst yfir altjóni á húsnæðinu. Erla segir að beðið sé niðurstöðu úttektarinnar til að hægt sé að taka ákvörðun um mögulega kostnaðarsama flutninga. „Við erum svolítið föst þarna inni á milli,“ segir Erla. 500 bundnar í ónýtu húsnæði „Stjórnvöld hafa hingað til ekki viljað kaupa upp atvinnuhúsnæði og þarna erum við með 500 milljónir bundnar og það munar um minna fyrir nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Erla þá. Erla segir allan gang vera á því hvort fráfarandi starfsfólk félagsins sé komið með annað starf. „Það þarf að taka ákvörðun um framhaldið. Stjórnin þarf að setjast niður og meta það,“ segir Erla Ósk Pétursdóttir.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira