Íslendingaliðið keypti markakóng þýsku deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 11:02 Manuel Zehnder er kominn til Þýskalandsmeistaranna í Magdeburg og hann kostaði yfir sextíu milljónir króna. Getty/Jan Woitas Tveir af þremur markahæstu leikmönnum þýsku bundesligunnar í handbolta á síðustu leiktíð spila með Magdeburg á komandi tímabili og annar þeirra er íslenskur. Þetta var ljóst í gær eftir að Íslendingaliðið keypti Svisslendinginn Manuel Zehnder frá ThSV Eisenach. Magdeburg er sagt borga Eisenach í kringum fjögur hundruð þúsund evrur fyrir leikmanninn sem var með samning til ársins 2026. Það er meira en 61 milljón í íslenskum krónum. Zehnder var markakóngur á síðustu leiktíð með 277 mörk eða fjórtán mörkum meira en Daninn Mathias Gidsel. Ómar Ingi Magnússon varð síðan þriðji markahæstur með 239 mörk. Zehnder er 24 ára svissneskur landsliðsmaður sem spilar sem leikstjórnandi eða vinstri skytta. Magdeburg vantaði tilfinnanlega meiri hjálp fyrir utan eftir að Felix Claar meiddist á Ólympíuleikunum en þýski landsliðsmaðurinn verður frá í marga mánuði. Liðið missti líka íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason til Ungverjalands í sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson spilar líka með Magdeburg. Liðið varð þýskur meistari á síðustu leiktíð og hefur unnið annað hvort þýska meistaratitilinn (2022 og 2024) eða Meistaradeild Evrópu (2023) á síðustu þremur tímabilum. Der SC Magdeburg hat auf die Verletzung von Felix Claar bei den Olympischen Spielen reagiert und mit sofortiger Wirkung Manuel Zehnder nachverpflichtet. ✍🏻Willkommen in Magdeburg, Manuel 💚❤️Alle Infos findet ihr auf der Homepage 📲___#SCMHUJA pic.twitter.com/JrsRMpH04u— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) August 21, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Þetta var ljóst í gær eftir að Íslendingaliðið keypti Svisslendinginn Manuel Zehnder frá ThSV Eisenach. Magdeburg er sagt borga Eisenach í kringum fjögur hundruð þúsund evrur fyrir leikmanninn sem var með samning til ársins 2026. Það er meira en 61 milljón í íslenskum krónum. Zehnder var markakóngur á síðustu leiktíð með 277 mörk eða fjórtán mörkum meira en Daninn Mathias Gidsel. Ómar Ingi Magnússon varð síðan þriðji markahæstur með 239 mörk. Zehnder er 24 ára svissneskur landsliðsmaður sem spilar sem leikstjórnandi eða vinstri skytta. Magdeburg vantaði tilfinnanlega meiri hjálp fyrir utan eftir að Felix Claar meiddist á Ólympíuleikunum en þýski landsliðsmaðurinn verður frá í marga mánuði. Liðið missti líka íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason til Ungverjalands í sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson spilar líka með Magdeburg. Liðið varð þýskur meistari á síðustu leiktíð og hefur unnið annað hvort þýska meistaratitilinn (2022 og 2024) eða Meistaradeild Evrópu (2023) á síðustu þremur tímabilum. Der SC Magdeburg hat auf die Verletzung von Felix Claar bei den Olympischen Spielen reagiert und mit sofortiger Wirkung Manuel Zehnder nachverpflichtet. ✍🏻Willkommen in Magdeburg, Manuel 💚❤️Alle Infos findet ihr auf der Homepage 📲___#SCMHUJA pic.twitter.com/JrsRMpH04u— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) August 21, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti