Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. ágúst 2024 11:00 Mælt er með því að fólk haldi sér innandyra í Vogum þegar loftgæðin versna til muna. vísir/vilhelm Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. „Í gærkvöldi mældist mikil mengum í Vogum, með því hæsta sem mælst hefur síðan gosið hófst,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir hjá Veðurstofunni. „Það er ríkjandi sunnan- og suðaustan átt í dag og það beinir þessari loftmengun yfir Voga og mögulega Suðurnesin. Það er búist við því að það verði aftur mikil gasmengun við Voga, en það fer mjög eftir því hver stefnan á vindinum verður.“ Í morgun hafi Veðurstofa fengið fregnir af greinilegri blámóðu milli Voga og Njarðvíkur. „Þá var þetta akkúrat að sleppa á milli. En það þarf ekki mikla breytingu á vindi til að þetta fari hvort sem yfir Voga eða Njarðvík.“ Hún segir fleiri landsvæði ekki í hættu í bili. Svifryksmengun hefur einnig mælst í morgun frá gróðureldum, meðal annars í Garði. „Vindurinn er núna nógu sterkur til að halda þessu í mjórri ræmu. Vonandi finnur hann leið á milli bæjarfélagana til að áhrifin verði sem minnst. Skilaboðin séu því að fylgjast vel með loftgæðamælum, hægt er að gera það á vefsíðunni loftgaedi.is. „En núna eru loftgæðin bara fín, við vonum bara að úrkoman slökkvi þessa gróðurelda.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Veður Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
„Í gærkvöldi mældist mikil mengum í Vogum, með því hæsta sem mælst hefur síðan gosið hófst,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir hjá Veðurstofunni. „Það er ríkjandi sunnan- og suðaustan átt í dag og það beinir þessari loftmengun yfir Voga og mögulega Suðurnesin. Það er búist við því að það verði aftur mikil gasmengun við Voga, en það fer mjög eftir því hver stefnan á vindinum verður.“ Í morgun hafi Veðurstofa fengið fregnir af greinilegri blámóðu milli Voga og Njarðvíkur. „Þá var þetta akkúrat að sleppa á milli. En það þarf ekki mikla breytingu á vindi til að þetta fari hvort sem yfir Voga eða Njarðvík.“ Hún segir fleiri landsvæði ekki í hættu í bili. Svifryksmengun hefur einnig mælst í morgun frá gróðureldum, meðal annars í Garði. „Vindurinn er núna nógu sterkur til að halda þessu í mjórri ræmu. Vonandi finnur hann leið á milli bæjarfélagana til að áhrifin verði sem minnst. Skilaboðin séu því að fylgjast vel með loftgæðamælum, hægt er að gera það á vefsíðunni loftgaedi.is. „En núna eru loftgæðin bara fín, við vonum bara að úrkoman slökkvi þessa gróðurelda.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Veður Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira