Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 08:00 Markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér og fékk að finna fyrir því sömuleiðis. Vísir/Hulda Margrét Ísland er loks búið að landa sigri í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Hann kom í gærkvöld, föstudag, þegar Svartfjallaland mætti í heimsókn. Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32
Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48