Hvetja fleiri til að láta mála vegglistaverk Bjarki Sigurðsson skrifar 7. september 2024 21:35 Adam Flint Taylor, fagstjóri í grafískri hönnun við LHÍ, og Natka Klimowicz, myndlistarkona. Vísir/Einar Búið er að kortleggja staðsetningu yfir 160 vegglistaverka í Reykjavík á nýju korti borgar. Listunnendur vilja sjá fleiri verk í úthverfum og utan höfuðborgarsvæðis. Þrátt fyrir að maður taki ekki alltaf eftir þeim leynast falleg vegglistaverk víða um borgina. Verkin eru eftir fjölda listamanna en eiga það flest sameiginlegt að vera í miðborginni, eins og sjá má á kortinu sem Reykjavíkurborg hefur gert aðgengilegt öllum. Á kortinu er hægt að sjá hvar má finna verkin og hver málaði þau. Listakona sem hefur gert nokkur verk í borginni, þar á meðal þetta á myndinni fyrir neðan, segir kortið gera mikið fyrir bæði borgarbraginn og listamennina. Natka málaði þetta verk á húsnæði Andrýmis við Bergþórugötu.Vísir/Einar „Þetta gerir manni kleift að upplifa borgina á annan hátt. Maður getur farið eftir kortinu og séð veggmyndirnar, fylgt þeim um borgina,“ segir Natka Klimowicz, myndlistarkona. Adam Flint Taylor, fagstjóri í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, er mikill áhugamaður um veggjalist. „Ég held að þær auki menningarlegan skilning því margar veggmyndir hafa einhvers konar menningarlega tengingu. Sumar veggmyndirnar sem við tölum um tengjast listasögu Íslands. Svo ég held að þær hjálpi til við að segja þá sögu í almannarýminu,“ segir Adam. Veggjalist getur bætt lífi við hinar ýmsu byggingar.Vísir/Einar Þau hvetja húseigendur í úthverfum borgarinnar að heyra í listamönnum og láta mála vegglistaverk. Einnig fólk utan höfuðborgarsvæðisins. „Það er hægt að gera eitthvað sem íbúarnir vilja, eitthvað sem uppfyllir þarfir þeirra og fjallar um það sem er mikilvægt fyrir þá. Svo það er ekki bara þannig að listamaður geri veggmynd út frá sjálfum sér heldur getur það verið samstarfsverkefni,“ segir Natka. Það eru ekki öll verk á kortinu sem er alltaf að stækka. Þeir sem eru með ábendingar um verk sem vantar geta sent póst á veggjalist@gmail.com. Myndlist Arkitektúr Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Þrátt fyrir að maður taki ekki alltaf eftir þeim leynast falleg vegglistaverk víða um borgina. Verkin eru eftir fjölda listamanna en eiga það flest sameiginlegt að vera í miðborginni, eins og sjá má á kortinu sem Reykjavíkurborg hefur gert aðgengilegt öllum. Á kortinu er hægt að sjá hvar má finna verkin og hver málaði þau. Listakona sem hefur gert nokkur verk í borginni, þar á meðal þetta á myndinni fyrir neðan, segir kortið gera mikið fyrir bæði borgarbraginn og listamennina. Natka málaði þetta verk á húsnæði Andrýmis við Bergþórugötu.Vísir/Einar „Þetta gerir manni kleift að upplifa borgina á annan hátt. Maður getur farið eftir kortinu og séð veggmyndirnar, fylgt þeim um borgina,“ segir Natka Klimowicz, myndlistarkona. Adam Flint Taylor, fagstjóri í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, er mikill áhugamaður um veggjalist. „Ég held að þær auki menningarlegan skilning því margar veggmyndir hafa einhvers konar menningarlega tengingu. Sumar veggmyndirnar sem við tölum um tengjast listasögu Íslands. Svo ég held að þær hjálpi til við að segja þá sögu í almannarýminu,“ segir Adam. Veggjalist getur bætt lífi við hinar ýmsu byggingar.Vísir/Einar Þau hvetja húseigendur í úthverfum borgarinnar að heyra í listamönnum og láta mála vegglistaverk. Einnig fólk utan höfuðborgarsvæðisins. „Það er hægt að gera eitthvað sem íbúarnir vilja, eitthvað sem uppfyllir þarfir þeirra og fjallar um það sem er mikilvægt fyrir þá. Svo það er ekki bara þannig að listamaður geri veggmynd út frá sjálfum sér heldur getur það verið samstarfsverkefni,“ segir Natka. Það eru ekki öll verk á kortinu sem er alltaf að stækka. Þeir sem eru með ábendingar um verk sem vantar geta sent póst á veggjalist@gmail.com.
Myndlist Arkitektúr Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning