Heildartjón á mannvirkjum áætlað allt að 16 til 17 milljarðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 06:28 Margar byggingar í Grindavík hafa farið illa í náttúruhamförunum síðustu misseri. Vísir/Vilhelm Heildartjón á mannvirkjum í Grindavík gæti numið allt að 16 til 17 milljörðum króna. Tjón á heimilum í bænum hefur verið metið á 6,5 milljarða króna en enn á eftir að ná utan um tjón á öðrum innviðum, til að mynda atvinnuhúsnæði, hafnarmannvirkjum og veitum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og vitnað í erindi Jóns Örvars Bjarnasonar, sviðsstjóra vátryggingasviðs Náttúruhamfaratryggingar, á málþingi um jarðskjálftahættu á Íslandi. Jón Örvar Bjarnason.Vísir/Sigurjón Verkfræðingafélag Íslands efndi til málþingsins. Í blaðinu kemur fram að heildarvirði vátryggðra eigna í Grindavík hafi verið metið á um 150 milljarða króna í nóvember síðastliðnum. „Við erum að fá mikið af altjónshúsum þar sem burðarvirkið brotnar og skemmist þar sem þau standa nálægt sprungunum. Það er ekki hristingur sem brýtur þau, heldur er það skekkja og aflögun á landinu sem veldur því að þau brotna og skemmast,“ segir Jón Örvar. Hann sagði tjónið í Grindavík öðruvísi en í Suðurlandsskjálftunum til að mynda, þar sem lítið tjón hafi orðið á mörgum eignum en í Grindavík hafi miklar skemmdir orðið á þeim eignum sem lágu næst sprungum. Náttúruhamfaratryggingar eru endurtryggðar fyrir tjóni yfir 10 milljarða og upp í 45 milljarða fyrir tjón í einum atburði. Sjóðurinn stóð í 57 milljörðum þegar hamfarirnar í Grindavík hófust. Náttúruhamfarir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og vitnað í erindi Jóns Örvars Bjarnasonar, sviðsstjóra vátryggingasviðs Náttúruhamfaratryggingar, á málþingi um jarðskjálftahættu á Íslandi. Jón Örvar Bjarnason.Vísir/Sigurjón Verkfræðingafélag Íslands efndi til málþingsins. Í blaðinu kemur fram að heildarvirði vátryggðra eigna í Grindavík hafi verið metið á um 150 milljarða króna í nóvember síðastliðnum. „Við erum að fá mikið af altjónshúsum þar sem burðarvirkið brotnar og skemmist þar sem þau standa nálægt sprungunum. Það er ekki hristingur sem brýtur þau, heldur er það skekkja og aflögun á landinu sem veldur því að þau brotna og skemmast,“ segir Jón Örvar. Hann sagði tjónið í Grindavík öðruvísi en í Suðurlandsskjálftunum til að mynda, þar sem lítið tjón hafi orðið á mörgum eignum en í Grindavík hafi miklar skemmdir orðið á þeim eignum sem lágu næst sprungum. Náttúruhamfaratryggingar eru endurtryggðar fyrir tjóni yfir 10 milljarða og upp í 45 milljarða fyrir tjón í einum atburði. Sjóðurinn stóð í 57 milljörðum þegar hamfarirnar í Grindavík hófust.
Náttúruhamfarir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira