Hlutu IG Nóbelinn fyrir rannsóknir á öndun gegnum endaþarminn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 12:40 Vísindamennirnir brugðu á leik þegar verðlaunin voru afhent í Cambridge í Massachusetts í gær. AP/Steven Senne Japanskir vísindamenn hafa hlotið IG Nóbelsverðlaunin fyrir þá uppgötvun sína að spendýr geta „andað“ með endaþarminum. Uppgötvunin hefur leitt til rannsókna á því hvort hægt sé að meðhöndla andnauð „neðan frá“. IG Nóbelsverðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ignatíusi, fjarskyldum (og skálduðum) frænda Alfred Nóbel og tilvísun í orðið „ignoble“, sem má þýða sem „almúgamaður“. Verðlaunin eru veitt vísindamönnum fyrir rannsóknir sem fá fólk til að hlæja og hugsa. Tíu rannsóknir eru verðlaunaðar á ári hverju og meðal annarra áhugaverðra rannsókna sem hrepptu hnossið í ár var rannsókn sem leiddi í ljós að staðhæfingar um háan aldur fólks koma helst frá svæðum þar sem meðalaldur er lágur og fæðingarvottorð eru fátíð. Þá var einnig verðlaunuð rannsókn þar sem vísindamenn könnuðu fýsileika þess að koma dúfum fyrir í eldflaugum til að hjálpa þeim að rata rétta leið og önnur þar sem vísindamenn komust að því að höfuðhár krullast gjarnan til hægri en síður sunnanmegin á jörðinni. Þess má geta að einn maður hefur unnið bæði til IG Nóbelsverðlauna og hinna upprunalegu, og virtari, Nóbelsverðlauna. Sá heitir Andre Geim en hann hlaut IG Nóbelinn árið 2000 fyrir að láta frosk svífa með seguláhrifum og Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 2010 fyrir rannsóknir sínar á seguleiginleika grafíns. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Vísindi Japan Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
IG Nóbelsverðlaunin eru nefnd í höfuðið á Ignatíusi, fjarskyldum (og skálduðum) frænda Alfred Nóbel og tilvísun í orðið „ignoble“, sem má þýða sem „almúgamaður“. Verðlaunin eru veitt vísindamönnum fyrir rannsóknir sem fá fólk til að hlæja og hugsa. Tíu rannsóknir eru verðlaunaðar á ári hverju og meðal annarra áhugaverðra rannsókna sem hrepptu hnossið í ár var rannsókn sem leiddi í ljós að staðhæfingar um háan aldur fólks koma helst frá svæðum þar sem meðalaldur er lágur og fæðingarvottorð eru fátíð. Þá var einnig verðlaunuð rannsókn þar sem vísindamenn könnuðu fýsileika þess að koma dúfum fyrir í eldflaugum til að hjálpa þeim að rata rétta leið og önnur þar sem vísindamenn komust að því að höfuðhár krullast gjarnan til hægri en síður sunnanmegin á jörðinni. Þess má geta að einn maður hefur unnið bæði til IG Nóbelsverðlauna og hinna upprunalegu, og virtari, Nóbelsverðlauna. Sá heitir Andre Geim en hann hlaut IG Nóbelinn árið 2000 fyrir að láta frosk svífa með seguláhrifum og Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 2010 fyrir rannsóknir sínar á seguleiginleika grafíns. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Vísindi Japan Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira