Íslendingur í Ísrael óskaði eftir aðstoð utanríkisráðuneytisins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:56 Flugskeyti flugu á milli Ísraels og Líbanon um helgina og átök stigmagnast. Langar bílaraðir hafa myndast á leiðinni út úr bænum Sidon og víðar í Líbanon þar sem fólk flýr svæðið. AP/Mohammed Zaatari Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins hefur nýlega borist ein beiðni um aðstoð frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hafa íslensk stjórnvöld áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetja til stillingar. Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt. Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt.
Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira