Culiacan lokað á Suðurlandsbraut Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2024 10:30 Rýmið á Suðurlandsbraut hafði hýst Culiacan í þrettán ár. Vísir/Vilhelm Veitingastaðnum Culiacan hefur verið lokað þar sem hann var til húsa um árabil á Suðurlandsbraut í Reykjavík. Í gluggum kemur nú fram að húsnæðið sé laust til leigu fyrir annan rekstraraðila. Ekki hefur náðst í Sólveigu Guðmundsdóttur eiganda veitingastaðarins vegna málsins. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er annar veitingastaður undir merkjum Culiacan enn opinn í Mathöll Höfða. Sú mathöll er einnig í eigu þeirra Sólveigar sem í október fyrir sex árum síðan auglýsti eftir áhugasömu veitingafólki til þess að opna þar veitingastaði. Hún sagði við tilefnið að í ljós hefði komið að húsnæðið væru miklu stærra en þyrfti undir starfsemi Culiacan eingöngu. Culiacan opnaði í fyrsta sinn dyr sínar í júlí árið 2003 í Faxafeni og var um stund einnig með rekstur í Hlíðasmára. Allar götur síðan hefur staðurinn boðið upp á mexíkóskan mat í hollari kantinum. Staðurinn hafði verið til húsa á Suðurlandsbraut síðan árið 2011 þegar staðurinn flutti úr Faxafeni. Sagði Sólveig í samtali við Fréttablaðið á sínum tíma að í nýjum húsakynnum væri mun betra pláss en í þeim gömlu. Rýmið er nú auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Frétt uppfærð. Í fyrstu útgáfu fréttar kom fram að Steingerður Þorgilsdóttir væri meðeigandi Culiacan. Hið rétta er að hún fór út úr rekstrinum fyrir þremur árum síðan. Fréttin hefur verið leiðrétt. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Ekki hefur náðst í Sólveigu Guðmundsdóttur eiganda veitingastaðarins vegna málsins. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er annar veitingastaður undir merkjum Culiacan enn opinn í Mathöll Höfða. Sú mathöll er einnig í eigu þeirra Sólveigar sem í október fyrir sex árum síðan auglýsti eftir áhugasömu veitingafólki til þess að opna þar veitingastaði. Hún sagði við tilefnið að í ljós hefði komið að húsnæðið væru miklu stærra en þyrfti undir starfsemi Culiacan eingöngu. Culiacan opnaði í fyrsta sinn dyr sínar í júlí árið 2003 í Faxafeni og var um stund einnig með rekstur í Hlíðasmára. Allar götur síðan hefur staðurinn boðið upp á mexíkóskan mat í hollari kantinum. Staðurinn hafði verið til húsa á Suðurlandsbraut síðan árið 2011 þegar staðurinn flutti úr Faxafeni. Sagði Sólveig í samtali við Fréttablaðið á sínum tíma að í nýjum húsakynnum væri mun betra pláss en í þeim gömlu. Rýmið er nú auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Frétt uppfærð. Í fyrstu útgáfu fréttar kom fram að Steingerður Þorgilsdóttir væri meðeigandi Culiacan. Hið rétta er að hún fór út úr rekstrinum fyrir þremur árum síðan. Fréttin hefur verið leiðrétt.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45