Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 21:31 Fjölnir vann frábæran sigur í kvöld. Vísir/Diego Nýliðar Fjölnis unnu frábæran sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur í Grafarvogi 29-28. Gestirnir úr Garðabænum voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik og tveimur mörkum yfir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, 12-14. Stjarnan skoraði fyrstu þrjú mörk síðari hálfleiks og það leit út fyrir að gestirnir væru að fara heim með sigur í pokahorninu. Staðan var 17-22 þegar endurkoman hófst en þá skoraði Fjölnir fjögur mörk í röð. Við það setti Stjarnan aftur í gír og var komin fjórum mörkum yfir þegar tíu mínútur lifðu leiks. Fimm mínútum síðar fór allt í baklás hjá gestunum. Munurinn kominn niður í eitt mark og á lokasprett leiksins reyndist heimaliðið betra. Ótrúlegur eins marks sigur Fjölnis staðreynd, lokatölur 29-28. Haraldur Björn Hjörleifsson var markahæstur í liði Fjölnis með 8 mörk. Þar á eftir kom Viktor Berg Grétarsson með 6 mörk. Í markinu vörðu Bergur Bjartmarsson og Sigurður Ingiberg Ólafsson samtals 10 skot. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 10 mörk. Hans Jörgen Ólafsson kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu varði Adam Thorstensen 15 skot. Fjölnir og Stjarnan nú bæði með fjögur stig að loknum fimm umferðum, hafa bæði unnið tvo og tapað þremur. Handbolti Olís-deild karla Fjölnir Stjarnan Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Sjá meira
Gestirnir úr Garðabænum voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik og tveimur mörkum yfir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, 12-14. Stjarnan skoraði fyrstu þrjú mörk síðari hálfleiks og það leit út fyrir að gestirnir væru að fara heim með sigur í pokahorninu. Staðan var 17-22 þegar endurkoman hófst en þá skoraði Fjölnir fjögur mörk í röð. Við það setti Stjarnan aftur í gír og var komin fjórum mörkum yfir þegar tíu mínútur lifðu leiks. Fimm mínútum síðar fór allt í baklás hjá gestunum. Munurinn kominn niður í eitt mark og á lokasprett leiksins reyndist heimaliðið betra. Ótrúlegur eins marks sigur Fjölnis staðreynd, lokatölur 29-28. Haraldur Björn Hjörleifsson var markahæstur í liði Fjölnis með 8 mörk. Þar á eftir kom Viktor Berg Grétarsson með 6 mörk. Í markinu vörðu Bergur Bjartmarsson og Sigurður Ingiberg Ólafsson samtals 10 skot. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 10 mörk. Hans Jörgen Ólafsson kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu varði Adam Thorstensen 15 skot. Fjölnir og Stjarnan nú bæði með fjögur stig að loknum fimm umferðum, hafa bæði unnið tvo og tapað þremur.
Handbolti Olís-deild karla Fjölnir Stjarnan Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti