Lygar sem kosta mannslíf Jón Frímann Jónsson skrifar 11. október 2024 14:32 Stjórnmálamenn án stjórnmála snúa sér að útlendingahatri. Það hefur gerst á Íslandi og kostnaðurinn er mannslíf saklaus fólks sem hefur komið til Íslands og er vísað frá Íslandi án þess að rök séu fyrir slíku. Í upphafi árs 2023 var farið í herferð gegn flóttafólki frá Venúsela. Öfgafullum hægri mönnum á Íslandi fannst vera orðið of mikið af þeim og því var farið í lyga herfð geng þessu fólk sem hafði ekki unnið sér neitt til saka unnið. Á þessum tíma var hægri öfgamaður í Dómsmálaráðherra. Eingöngu til þess að vera skipt út fyrir annað öfga hægri mann. Niðurstaðan hefur verið hræðileg fyrir þá flóttamenn sem hafa komið frá Venúsela til Íslands. Þeir eru neyddir til þess að fara aftur til Venúsela í hendurnar á morðóðum stjórnvöldum sem handtaka og fangelsa fólkið við komuna til Venúsela. Einnig sem að vegabréfið er tekið af þeim, ásamt öllum fjármunum og öðum verðmætum. Stjórnvöld í Venúsela eru í raun að ræna fólkið við komuna til landsins og hendir þeim síðan í fangelsi án ástæðu. Eftir síðustu kosningar í Venúslea, sem voru hvorki sanngjarnar eða lýðræðislegar þá voru mótmæli barin niður með miklu ofbeldi og morðum. Þetta finnst íslenskum stjórnvöldum allt í lagi, ef einhver var að velta því fyrir sér hvar siðferðismörk núverandi stjórnvalda liggja. Upphafsmenn þessar herferðar gegn flóttafólki frá Venúslea eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason og verði þetta mál þeim til eilífrar skammar og niðurlægingar hvar sem þeir fara. Það var einnig Jón Gunnarsson, þáverandi dómsmálaráðherra sem fór í það að svipta fólk frá Venúsela lífsnauðsynlegri vernd á Íslandi. Eins og sannaðist að er ennþá raunin eftir síðustu kosningar í Venúsela fyrr á þessu ári. Útlendingastofnun lýgur til um það að þeir séu að fylgjast með málinu, ef þeir gerðu það í raun. Þá væri ekki verið að senda fólk í hendurnar á stjórnvöldum sem fangelsa það og jafnvel myrða án miskunnar. Vegna þess að ef það væri raunverulega gert, þá hefði þessi tilkynning frá Sameinuðu Þjóðunum þann 3. September 2024 orðið til þess að hætta öllum flutningum á fólk til Venúsela varanlega. Þá hefði einnig þessi hérna frétt frá Sameinuðu Þjóðunum frá 17. September 2024 ekki farið fram hjá þeim. Þar sem fjallað er um kúgun hjá stjórnvöldum í Venúsela af óþekktri og nýrri stærðargráðu núna, ásamt pyntingum á börnum, konum og karlmönnum. Auk þess sem ofbeldi er beitt með kerfisbundnum hætti, auk kerfisbundinna morða sem eru framin af stjórnvöldum í Venúsela. Helstu vandamálin á Íslandi eru þau vandamál sem menn eins og Sigmundur Davíð og hans líkir búa til á Íslandi. Hvort sem þau eru raunveruleg eða ekki og flest af þessum vandamálum eru skálduð upp og eiga ekki neinn grundvöll í raunveruleikanum. Öfgamenn búa til vandamál, þannig geta þeir skapað sundrungu og aflað sér atkvæða fyrir kosninga til þess að ná völdum og valda skaða. Síðan verða öfgamenn alltaf stöðugt öfgafullri. Það er enginn endi á öfgunum. Í dag eru það flóttamenn, á morgun verða það konur á Íslandi og réttindi þeirra. Daginn eftir það eru það mannréttindi allra íslendinga. Það er enginn endir á þessu hjá öfgamönnum og það á að hafna öllum þeirra málflutningi í heild sinni án undantekninga. Þetta sést á nýlegum viðtölum við Sigmund Davíð, þar sem hann kallar eftir fjandsamlegri stefnu í málefnum flóttamanna. Stefnu sem er byggð á blekkingum. Sigmundur Davíð nefnir oft Danmörku í þessum viðtölum og fullyrðir ranglega að Danir taki við neinu flóttafólki. Ég er ekki viss hver stefnan er núna, þar sem ríkisstjórn Danmerkur og Socialdemokratiet í Danmörku eru í vandræðum með þennan málaflokk. Þar sem flóttafólkið hættir ekki að koma þó svo að öllum sé vísað í burtu. Socialdemokratiet eru farnir að tapa fylgi í könnunum, þar sem öfgar virka bara í ákveðin tíma og þar sem öfgafullar stefnur virka ekki í raunveruleikanum, þá hrynur fylgið um leið og fólk áttar sig á þeirri staðreynd og það er að gerast í Danmörku núna varðandi þessa hörðu, fjandsamlegu stefnu í garð flóttafólks hjá Danmörku. Þetta mun einnig gerast hjá öðrum ríkjum með tímanum. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Venesúela Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Miðflokkurinn Jón Frímann Jónsson Mest lesið Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir,Dagmar Valsdóttir Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir,Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Sjá meira
Stjórnmálamenn án stjórnmála snúa sér að útlendingahatri. Það hefur gerst á Íslandi og kostnaðurinn er mannslíf saklaus fólks sem hefur komið til Íslands og er vísað frá Íslandi án þess að rök séu fyrir slíku. Í upphafi árs 2023 var farið í herferð gegn flóttafólki frá Venúsela. Öfgafullum hægri mönnum á Íslandi fannst vera orðið of mikið af þeim og því var farið í lyga herfð geng þessu fólk sem hafði ekki unnið sér neitt til saka unnið. Á þessum tíma var hægri öfgamaður í Dómsmálaráðherra. Eingöngu til þess að vera skipt út fyrir annað öfga hægri mann. Niðurstaðan hefur verið hræðileg fyrir þá flóttamenn sem hafa komið frá Venúsela til Íslands. Þeir eru neyddir til þess að fara aftur til Venúsela í hendurnar á morðóðum stjórnvöldum sem handtaka og fangelsa fólkið við komuna til Venúsela. Einnig sem að vegabréfið er tekið af þeim, ásamt öllum fjármunum og öðum verðmætum. Stjórnvöld í Venúsela eru í raun að ræna fólkið við komuna til landsins og hendir þeim síðan í fangelsi án ástæðu. Eftir síðustu kosningar í Venúslea, sem voru hvorki sanngjarnar eða lýðræðislegar þá voru mótmæli barin niður með miklu ofbeldi og morðum. Þetta finnst íslenskum stjórnvöldum allt í lagi, ef einhver var að velta því fyrir sér hvar siðferðismörk núverandi stjórnvalda liggja. Upphafsmenn þessar herferðar gegn flóttafólki frá Venúslea eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason og verði þetta mál þeim til eilífrar skammar og niðurlægingar hvar sem þeir fara. Það var einnig Jón Gunnarsson, þáverandi dómsmálaráðherra sem fór í það að svipta fólk frá Venúsela lífsnauðsynlegri vernd á Íslandi. Eins og sannaðist að er ennþá raunin eftir síðustu kosningar í Venúsela fyrr á þessu ári. Útlendingastofnun lýgur til um það að þeir séu að fylgjast með málinu, ef þeir gerðu það í raun. Þá væri ekki verið að senda fólk í hendurnar á stjórnvöldum sem fangelsa það og jafnvel myrða án miskunnar. Vegna þess að ef það væri raunverulega gert, þá hefði þessi tilkynning frá Sameinuðu Þjóðunum þann 3. September 2024 orðið til þess að hætta öllum flutningum á fólk til Venúsela varanlega. Þá hefði einnig þessi hérna frétt frá Sameinuðu Þjóðunum frá 17. September 2024 ekki farið fram hjá þeim. Þar sem fjallað er um kúgun hjá stjórnvöldum í Venúsela af óþekktri og nýrri stærðargráðu núna, ásamt pyntingum á börnum, konum og karlmönnum. Auk þess sem ofbeldi er beitt með kerfisbundnum hætti, auk kerfisbundinna morða sem eru framin af stjórnvöldum í Venúsela. Helstu vandamálin á Íslandi eru þau vandamál sem menn eins og Sigmundur Davíð og hans líkir búa til á Íslandi. Hvort sem þau eru raunveruleg eða ekki og flest af þessum vandamálum eru skálduð upp og eiga ekki neinn grundvöll í raunveruleikanum. Öfgamenn búa til vandamál, þannig geta þeir skapað sundrungu og aflað sér atkvæða fyrir kosninga til þess að ná völdum og valda skaða. Síðan verða öfgamenn alltaf stöðugt öfgafullri. Það er enginn endi á öfgunum. Í dag eru það flóttamenn, á morgun verða það konur á Íslandi og réttindi þeirra. Daginn eftir það eru það mannréttindi allra íslendinga. Það er enginn endir á þessu hjá öfgamönnum og það á að hafna öllum þeirra málflutningi í heild sinni án undantekninga. Þetta sést á nýlegum viðtölum við Sigmund Davíð, þar sem hann kallar eftir fjandsamlegri stefnu í málefnum flóttamanna. Stefnu sem er byggð á blekkingum. Sigmundur Davíð nefnir oft Danmörku í þessum viðtölum og fullyrðir ranglega að Danir taki við neinu flóttafólki. Ég er ekki viss hver stefnan er núna, þar sem ríkisstjórn Danmerkur og Socialdemokratiet í Danmörku eru í vandræðum með þennan málaflokk. Þar sem flóttafólkið hættir ekki að koma þó svo að öllum sé vísað í burtu. Socialdemokratiet eru farnir að tapa fylgi í könnunum, þar sem öfgar virka bara í ákveðin tíma og þar sem öfgafullar stefnur virka ekki í raunveruleikanum, þá hrynur fylgið um leið og fólk áttar sig á þeirri staðreynd og það er að gerast í Danmörku núna varðandi þessa hörðu, fjandsamlegu stefnu í garð flóttafólks hjá Danmörku. Þetta mun einnig gerast hjá öðrum ríkjum með tímanum. Höfundur er rithöfundur.
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun
Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun