Hlógu að nafni nýja félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 10:32 Alexis Guerreros fjallar um fótboltann í þætti á CBS Sports en átti mjög erfitt með sér þegar hann fjallaði um nýja nafið. CBS Sports Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira