Hinsti fundur ríkisstjórnar og uppstokkun hjá Play Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2024 18:26 Sunna Sæmundsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fundaði í síðasta skipti nú síðdegis, þar sem tilkynnt var að forsætisráðherra og fjármálaráðherra taki við ráðuneytum fráfarandi ráðherra Vinstri grænna. Við förum yfir vendingar dagsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira