Barn á gjörgæslu, offframboð miðaldra karla og hjartnæmir endurfundir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. október 2024 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Eitt barn er á gjörgæslu vegna E. coli-sýkingar sem rakin er til leikskólans Mánagarðs. Alls liggja sex börn inni á Barnaspítala Hringsins og talið er að tólf séu með sýkinguna. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um málið og rætt við sérfræðilækni sem segir flest börnin mjög ung. Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira