Meirihluti starfsfólks leikskólans í vinnu í verkfallinu Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2024 23:20 Börn munu ekki geta farið í leikskólann í verkfalli kennara en þó verður hátt hlutfall starfsmanna enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara. Reykjavíkurborg Þeim fjórum leikskólum þar sem boðað hefur verið til verkfalla í næstu viku verður lokað á meðan verkföllunum stendur. Af 38 starfsmönnum á leikskólanum Drafnarsteini fara 15 í verkfall og verða því 23 enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara á meðan verkfalli stendur. Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag. Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag.
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira
Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26