Önnur tilkynning barst um eld í bifreið í Hafnarfirði og þá var tilkynnt að ráðist hefði verið á ungling í póstnúmerinu 111 og ölvaðan ökumann í póstnúmerinu 108.
Sá var handtekinn.
Nokkur umferðaróhöpp áttu sér stað á vaktinni en engin slys urðu á fólki.