Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar 11. nóvember 2024 11:01 Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun