Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Jón Þór Stefánsson skrifar 26. nóvember 2024 15:18 Leikskólinn Laugasól. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Foreldrum barna í leikskólanum Laugasól var tilkynnt í gær að járnbending húsnæðis leikskólans væri ekki góð. Verkfræðistofur leggja til að húsið verði rifið. „Þegar byrjað var að grafa frá húsinu, sem byggt var árið 1965, kom í ljós að það stendur ekki á sökklum og jarðvegurinn er sendinn sem þýðir að hann er ekki hæfur til burðar miðað við þær endurbætur sem áætlaðar voru,“ segir í tölvupósti sem foreldrar fengu frá Valborgu Hlín Guðlaugsdóttur. Þar segir að tvær verkfræðistofur hafi verið fengnar til sem álitsgjafar og þeirra álit verið að besti kosturinn í stöðunni væri að rífa húsið. Úrbætur við styrkingu hússins yrðu bæði dýrar og áhættusamar. Þá kom fram að staða húsnæðis skólans hefði verið kynnt á fundi skóla- og frístundaráðs. Málið muni fara fyrir borgarráð í desember, en þar verði ákveðið hvaða leið verði farin. „Þau börn sem annars hefðu verið í húsinu eru í Safamýri í dag og verður nánar farið yfir framhaldið í samráði við stjórnendur leikskólans. Þegar ákvörðun borgarráðs liggur fyrir verður unnið áfram með áætlanir og stjórnendur áfram upplýstir um framgang mála,“ segir í póstinum. Þar segir einnig að skilningur sé fyrir hendi vegna þess að þetta geti valdið áhyggjum og óþægindum, en að borgin muni gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja öryggi og vellíðan barnanna. „Því miður liggja ekki fyrir nánari upplýsingar sem stendur en okkur þótti mikilvægt að upplýsa ykkur um stöðuna eins og hún er á þessari stundu.“ Rúv hefur eftir Ámunda Brynjólfssyni, skrifstofustjóra umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, að bráðabirgðahúsnæði skólans verði áfram í Safamýri. Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Húsnæðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
„Þegar byrjað var að grafa frá húsinu, sem byggt var árið 1965, kom í ljós að það stendur ekki á sökklum og jarðvegurinn er sendinn sem þýðir að hann er ekki hæfur til burðar miðað við þær endurbætur sem áætlaðar voru,“ segir í tölvupósti sem foreldrar fengu frá Valborgu Hlín Guðlaugsdóttur. Þar segir að tvær verkfræðistofur hafi verið fengnar til sem álitsgjafar og þeirra álit verið að besti kosturinn í stöðunni væri að rífa húsið. Úrbætur við styrkingu hússins yrðu bæði dýrar og áhættusamar. Þá kom fram að staða húsnæðis skólans hefði verið kynnt á fundi skóla- og frístundaráðs. Málið muni fara fyrir borgarráð í desember, en þar verði ákveðið hvaða leið verði farin. „Þau börn sem annars hefðu verið í húsinu eru í Safamýri í dag og verður nánar farið yfir framhaldið í samráði við stjórnendur leikskólans. Þegar ákvörðun borgarráðs liggur fyrir verður unnið áfram með áætlanir og stjórnendur áfram upplýstir um framgang mála,“ segir í póstinum. Þar segir einnig að skilningur sé fyrir hendi vegna þess að þetta geti valdið áhyggjum og óþægindum, en að borgin muni gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja öryggi og vellíðan barnanna. „Því miður liggja ekki fyrir nánari upplýsingar sem stendur en okkur þótti mikilvægt að upplýsa ykkur um stöðuna eins og hún er á þessari stundu.“ Rúv hefur eftir Ámunda Brynjólfssyni, skrifstofustjóra umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, að bráðabirgðahúsnæði skólans verði áfram í Safamýri.
Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Húsnæðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira