Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2024 17:17 Åge Hareide þarf að fara í aðgerð á hné. vísir/Anton Åge Hareide, fráfarandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þarf að gangast undir aðgerð á hné. Þetta staðfesti hann í viðtali við norska miðilinn Nettavisen. Hinn 71 árs gamli Norðmaður tilkynnti í gær að hann væri hættur í þjálfun og skömmu síðar staðfesti Åge að hann væri endanlega hættur í þjálfun. Ástæðan er sú að Åge er að glíma við hnémeiðsli og þarf að fara í aðgerð. Í viðtalinu segir Åge að hann hafi farið í svipaða aðgerð á hinu hnénu en þá hafi hann verið rúmar sex vikur á spítala eftir að fá sýkingu í hnéð eftir aðgerðina. Norðmaðurinn kveður íslenska landsliðið með söknuði og segir að hann hafi notið þess að þjálfa liðið. Hann hafi nú þegar fengið kveðjur frá bæði starfsliði og leikmönnum en aldurinn sé farinn að segja til sín og því sé kominn tími til að láta staðar numið. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og Freyr Alexandersson, þjálfari Kortrijk í Belgíu, eru orðaðir við starfið. Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Þeir Arnar Gunnlaugsson og Freyr Alexandersson eru taldir hvað líklegastir til að taka við karlalandsliði Íslands í fótbolta eftir brotthvarf Åge Hareide. Hvorugur hefur heyrt frá Knattspyrnusambandi Íslands. 26. nóvember 2024 14:03 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Åge Hareide hætti í gær sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrði liðinu í tuttugu leikjum og hér fyrir neðan má sjá hvernig árangur hans kemur út á meðal árangurs annarra landsliðsþjálfara á þessari öld. 26. nóvember 2024 10:00 Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fyrrum landsliðsmaðurinn Lárus Orri Sigurðsson segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að Åge Hareide lyki störfum sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Hann kallar eftir Arnari Gunnlaugssyni sem eftirmanni Hareide. 26. nóvember 2024 11:32 Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vill sjá Íslending taka við A-landsliði karla eftir að Åge Hareide að stíga frá borði. 25. nóvember 2024 23:31 Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Þorvaldur Örlygsson kveðst fremur vilja íslenskan landsliðsþjálfara fremur en erlendan sem arftaka Åge Hareide. Fyrst og fremst verði þó valinn besti maðurinn í starfi. 25. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Norðmaður tilkynnti í gær að hann væri hættur í þjálfun og skömmu síðar staðfesti Åge að hann væri endanlega hættur í þjálfun. Ástæðan er sú að Åge er að glíma við hnémeiðsli og þarf að fara í aðgerð. Í viðtalinu segir Åge að hann hafi farið í svipaða aðgerð á hinu hnénu en þá hafi hann verið rúmar sex vikur á spítala eftir að fá sýkingu í hnéð eftir aðgerðina. Norðmaðurinn kveður íslenska landsliðið með söknuði og segir að hann hafi notið þess að þjálfa liðið. Hann hafi nú þegar fengið kveðjur frá bæði starfsliði og leikmönnum en aldurinn sé farinn að segja til sín og því sé kominn tími til að láta staðar numið. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og Freyr Alexandersson, þjálfari Kortrijk í Belgíu, eru orðaðir við starfið.
Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Þeir Arnar Gunnlaugsson og Freyr Alexandersson eru taldir hvað líklegastir til að taka við karlalandsliði Íslands í fótbolta eftir brotthvarf Åge Hareide. Hvorugur hefur heyrt frá Knattspyrnusambandi Íslands. 26. nóvember 2024 14:03 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Åge Hareide hætti í gær sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrði liðinu í tuttugu leikjum og hér fyrir neðan má sjá hvernig árangur hans kemur út á meðal árangurs annarra landsliðsþjálfara á þessari öld. 26. nóvember 2024 10:00 Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fyrrum landsliðsmaðurinn Lárus Orri Sigurðsson segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að Åge Hareide lyki störfum sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Hann kallar eftir Arnari Gunnlaugssyni sem eftirmanni Hareide. 26. nóvember 2024 11:32 Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vill sjá Íslending taka við A-landsliði karla eftir að Åge Hareide að stíga frá borði. 25. nóvember 2024 23:31 Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Þorvaldur Örlygsson kveðst fremur vilja íslenskan landsliðsþjálfara fremur en erlendan sem arftaka Åge Hareide. Fyrst og fremst verði þó valinn besti maðurinn í starfi. 25. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Þeir Arnar Gunnlaugsson og Freyr Alexandersson eru taldir hvað líklegastir til að taka við karlalandsliði Íslands í fótbolta eftir brotthvarf Åge Hareide. Hvorugur hefur heyrt frá Knattspyrnusambandi Íslands. 26. nóvember 2024 14:03
Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Åge Hareide hætti í gær sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrði liðinu í tuttugu leikjum og hér fyrir neðan má sjá hvernig árangur hans kemur út á meðal árangurs annarra landsliðsþjálfara á þessari öld. 26. nóvember 2024 10:00
Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fyrrum landsliðsmaðurinn Lárus Orri Sigurðsson segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að Åge Hareide lyki störfum sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Hann kallar eftir Arnari Gunnlaugssyni sem eftirmanni Hareide. 26. nóvember 2024 11:32
Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vill sjá Íslending taka við A-landsliði karla eftir að Åge Hareide að stíga frá borði. 25. nóvember 2024 23:31
Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Þorvaldur Örlygsson kveðst fremur vilja íslenskan landsliðsþjálfara fremur en erlendan sem arftaka Åge Hareide. Fyrst og fremst verði þó valinn besti maðurinn í starfi. 25. nóvember 2024 20:01