Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 10:32 Katrine Lunde var valin mikilvægasti leikmaður síðustu Ólympíuleika þegar norsku stelpurnar unnu gull. Getty/Alex Davidson Reynsluboltinn Katrine Lunde er farinn aftur heim til Noregs af EM í handbolta. Hún fékk sérstakt leyfi hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ Sjá meira
Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ Sjá meira