Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 16:25 Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórkostlegan leik í dag. @EHFEURO Færeyska kvennalandsliðið í handbolta er með á Evrópumótinu í handbolta í fyrsta sinn og í dag náði liðið í sín fyrstu stóru úrslit á stórmóti. Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Sjá meira
Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Sjá meira