„Við sjáum möguleika þarna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. desember 2024 16:31 Sunna Jónsdóttir er fyrirliði íslenska liðsins. Vísir/Diego „Ég fór á mitt fyrsta stórmót fyrir 14 árum. Þetta hefur verið svolítil bið og loksins kom þetta,“ segir Sunna Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins um sigur á Úkraínu í fyrrakvöld. Nú er komið að næsta verkefni. Íslenska liðið hefur bætt sig töluvert frá heimsmeistaramótinu í fyrra og hefur sýnt það á vellinum gegn bæði Hollandi og Úkraínu. „Í mörgum þáttum hefur verið mikil bæting. Breiddin í liðinu er alltaf að aukast. Við höfum unnið vel í okkar málum. Umgjörðin í kringum landsliðið er frábært, hvað varðar allt saman. Það eru allar forsendur fyrir því að við séum að bæta okkur. Það er bara áfram veginn,“ segir Sunna. „Við erum með reynslu frá stórmóti og nokkuð svipaður hópur. Við vissum þá núna hvað við værum að fara út í. Það er meiri ró yfir okkur. Það sem við erum búnar að setja upp, dagsplanið, er að virka. Við sáum það í fyrra. Við vorum ekkert að breyta því og erum rólegri yfir þessu öllu saman,“ bætir hún við. Fram undan er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um sæti í milliriðli. „Það er frábært að hafa tækifæri í því, að fara í úrslitaleik við Þjóðverja, sterka þjóð. Við sjáum alveg möguleika. Við erum ótrúlega spenntar að vera í þessum möguleika og hefðum ekki getað lagt þetta upp öðruvísi,“ Klippa: Spennandi að takast á við Þjóðverja „Mjög sterkar. Með atvinnumenn í öllum stöðum og þjóð sem hefur verið á öllum stórmótum og fer alltaf áfram. En við sjáum möguleika þarna og ætlum að reyna að nýta okkur þá,“ segir Sunna. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Sjá meira
Íslenska liðið hefur bætt sig töluvert frá heimsmeistaramótinu í fyrra og hefur sýnt það á vellinum gegn bæði Hollandi og Úkraínu. „Í mörgum þáttum hefur verið mikil bæting. Breiddin í liðinu er alltaf að aukast. Við höfum unnið vel í okkar málum. Umgjörðin í kringum landsliðið er frábært, hvað varðar allt saman. Það eru allar forsendur fyrir því að við séum að bæta okkur. Það er bara áfram veginn,“ segir Sunna. „Við erum með reynslu frá stórmóti og nokkuð svipaður hópur. Við vissum þá núna hvað við værum að fara út í. Það er meiri ró yfir okkur. Það sem við erum búnar að setja upp, dagsplanið, er að virka. Við sáum það í fyrra. Við vorum ekkert að breyta því og erum rólegri yfir þessu öllu saman,“ bætir hún við. Fram undan er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um sæti í milliriðli. „Það er frábært að hafa tækifæri í því, að fara í úrslitaleik við Þjóðverja, sterka þjóð. Við sjáum alveg möguleika. Við erum ótrúlega spenntar að vera í þessum möguleika og hefðum ekki getað lagt þetta upp öðruvísi,“ Klippa: Spennandi að takast á við Þjóðverja „Mjög sterkar. Með atvinnumenn í öllum stöðum og þjóð sem hefur verið á öllum stórmótum og fer alltaf áfram. En við sjáum möguleika þarna og ætlum að reyna að nýta okkur þá,“ segir Sunna. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Sjá meira