Kjálkabraut mann með einu höggi Árni Sæberg skrifar 5. desember 2024 14:05 Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóm í málinu þann 26. nóvember. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til þriggja mánaða skilorðsbundinnar refsingar fyrir líkamsárás. Hann játaði að hafa veitt brotaþola eitt hökk í andlitið með þeim afleiðingum að hann kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem birtur var í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa tekið brotaþolann hálstaki og kýlt hann ítrekað í andlitið, með þeim afleiðingum að brotaþoli kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Við fyrirtöku málsins hafi sækjandi breytt ákæru á þann veg að maðurinn hafi einu sinni kýlt brotaþola í andlitið. Hann hafi komið fyrir dóm og játað sök samkvæmt breyttri ákæru. Með játningu hans, sem ekki væri ástæða til að efa að sé sannleikanum samkvæm, og gögnum málsins, væri nægilega sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem í ákæru er lýst og þar sé réttilega heimfærð til ákvæðis almennra hegningarlaga um stórfellda líkamsárás. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að maðurinn hefði ekki sakaferil sem máli skiptir að baki og skýlausrar játningar hans. Með vísan til þess væri refsing hans hæfilega ákveðin þriggja mánaða fangelsi en refsingu skyldi frestað skilorðsbundið til tveggja ára. Dómsmál Akureyri Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem birtur var í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa tekið brotaþolann hálstaki og kýlt hann ítrekað í andlitið, með þeim afleiðingum að brotaþoli kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Við fyrirtöku málsins hafi sækjandi breytt ákæru á þann veg að maðurinn hafi einu sinni kýlt brotaþola í andlitið. Hann hafi komið fyrir dóm og játað sök samkvæmt breyttri ákæru. Með játningu hans, sem ekki væri ástæða til að efa að sé sannleikanum samkvæm, og gögnum málsins, væri nægilega sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem í ákæru er lýst og þar sé réttilega heimfærð til ákvæðis almennra hegningarlaga um stórfellda líkamsárás. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að maðurinn hefði ekki sakaferil sem máli skiptir að baki og skýlausrar játningar hans. Með vísan til þess væri refsing hans hæfilega ákveðin þriggja mánaða fangelsi en refsingu skyldi frestað skilorðsbundið til tveggja ára.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira