Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. desember 2024 10:08 Bakka-Búðin á Reykhólum er sú verslun sem hlýtur hæstan styrk. Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm Sex verslanir í dreifbýli fá úthlutað samtals sautján milljónum í verkefnastyrk frá hinu opinbera sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022 til 2036. Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi innviðaráðherra, hefur staðfest tillögu valnefndar þess efnis en greint er frá úthlutuninni í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Hæstan rekstrarstyrk fær Bakka-Búðin ehf. á Reykhólum eða fimm milljónir króna. Þá fá Verzlunarfélag Árneshrepps og Gunnubúð ehf. á Raufarhöfn þrjár milljónir hver, annars vegar í rekstrarstyrk en Gunnubúð fær styrk til endurbóta. Hríseyjarbúðin fær 2,5 milljónir í styrk til endurbóta og sjálfvirknivæðingar og Verslunarfélag Drangsness fær tvær milljónir í rekstarstyrk. Loks hlýtur North East Travel ehf. á Bakkafirði eina og hálfa milljón í rekstrarstyrk. Alls sóttu verslanirnar sex um styrk fyrir 41,8 milljónir en heildarúthlutun nemur aðeins sautján milljónum. „Markmiðið með styrkjunum er að styðja við dagvöruverslanir í minni byggðarlögum fjarri stórum byggðakjörnum á fámennum markaðssvæðum til að viðhalda mikilvægri grunnþjónustu. Ýmist eru veittir rekstrarstyrkir eða styrkir til endurbóta eða sjálfvirknivæðingar,” segir um verkefnið í tilkynningu ráðuneytisins. Í valnefndinni sem fór yfir umsóknir og gerði tillögu til ráðherra sátu Elín Gróa Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu, Sigurður Árnason, sérfræðingur hjá Byggðastofnun og formaður nefndarinnar, og Snorri Björn Sigurðsson, fyrrverandi forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar. Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun starfaði jafnframt með nefndinni. Reykhólahreppur Árneshreppur Norðurþing Hrísey Kaldrananeshreppur Byggðamál Verslun Matvöruverslun Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi innviðaráðherra, hefur staðfest tillögu valnefndar þess efnis en greint er frá úthlutuninni í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Hæstan rekstrarstyrk fær Bakka-Búðin ehf. á Reykhólum eða fimm milljónir króna. Þá fá Verzlunarfélag Árneshrepps og Gunnubúð ehf. á Raufarhöfn þrjár milljónir hver, annars vegar í rekstrarstyrk en Gunnubúð fær styrk til endurbóta. Hríseyjarbúðin fær 2,5 milljónir í styrk til endurbóta og sjálfvirknivæðingar og Verslunarfélag Drangsness fær tvær milljónir í rekstarstyrk. Loks hlýtur North East Travel ehf. á Bakkafirði eina og hálfa milljón í rekstrarstyrk. Alls sóttu verslanirnar sex um styrk fyrir 41,8 milljónir en heildarúthlutun nemur aðeins sautján milljónum. „Markmiðið með styrkjunum er að styðja við dagvöruverslanir í minni byggðarlögum fjarri stórum byggðakjörnum á fámennum markaðssvæðum til að viðhalda mikilvægri grunnþjónustu. Ýmist eru veittir rekstrarstyrkir eða styrkir til endurbóta eða sjálfvirknivæðingar,” segir um verkefnið í tilkynningu ráðuneytisins. Í valnefndinni sem fór yfir umsóknir og gerði tillögu til ráðherra sátu Elín Gróa Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu, Sigurður Árnason, sérfræðingur hjá Byggðastofnun og formaður nefndarinnar, og Snorri Björn Sigurðsson, fyrrverandi forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar. Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun starfaði jafnframt með nefndinni.
Reykhólahreppur Árneshreppur Norðurþing Hrísey Kaldrananeshreppur Byggðamál Verslun Matvöruverslun Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira