Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. desember 2024 10:08 Bakka-Búðin á Reykhólum er sú verslun sem hlýtur hæstan styrk. Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm Sex verslanir í dreifbýli fá úthlutað samtals sautján milljónum í verkefnastyrk frá hinu opinbera sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022 til 2036. Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi innviðaráðherra, hefur staðfest tillögu valnefndar þess efnis en greint er frá úthlutuninni í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Hæstan rekstrarstyrk fær Bakka-Búðin ehf. á Reykhólum eða fimm milljónir króna. Þá fá Verzlunarfélag Árneshrepps og Gunnubúð ehf. á Raufarhöfn þrjár milljónir hver, annars vegar í rekstrarstyrk en Gunnubúð fær styrk til endurbóta. Hríseyjarbúðin fær 2,5 milljónir í styrk til endurbóta og sjálfvirknivæðingar og Verslunarfélag Drangsness fær tvær milljónir í rekstarstyrk. Loks hlýtur North East Travel ehf. á Bakkafirði eina og hálfa milljón í rekstrarstyrk. Alls sóttu verslanirnar sex um styrk fyrir 41,8 milljónir en heildarúthlutun nemur aðeins sautján milljónum. „Markmiðið með styrkjunum er að styðja við dagvöruverslanir í minni byggðarlögum fjarri stórum byggðakjörnum á fámennum markaðssvæðum til að viðhalda mikilvægri grunnþjónustu. Ýmist eru veittir rekstrarstyrkir eða styrkir til endurbóta eða sjálfvirknivæðingar,” segir um verkefnið í tilkynningu ráðuneytisins. Í valnefndinni sem fór yfir umsóknir og gerði tillögu til ráðherra sátu Elín Gróa Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu, Sigurður Árnason, sérfræðingur hjá Byggðastofnun og formaður nefndarinnar, og Snorri Björn Sigurðsson, fyrrverandi forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar. Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun starfaði jafnframt með nefndinni. Reykhólahreppur Árneshreppur Norðurþing Hrísey Kaldrananeshreppur Byggðamál Verslun Matvöruverslun Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi innviðaráðherra, hefur staðfest tillögu valnefndar þess efnis en greint er frá úthlutuninni í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Hæstan rekstrarstyrk fær Bakka-Búðin ehf. á Reykhólum eða fimm milljónir króna. Þá fá Verzlunarfélag Árneshrepps og Gunnubúð ehf. á Raufarhöfn þrjár milljónir hver, annars vegar í rekstrarstyrk en Gunnubúð fær styrk til endurbóta. Hríseyjarbúðin fær 2,5 milljónir í styrk til endurbóta og sjálfvirknivæðingar og Verslunarfélag Drangsness fær tvær milljónir í rekstarstyrk. Loks hlýtur North East Travel ehf. á Bakkafirði eina og hálfa milljón í rekstrarstyrk. Alls sóttu verslanirnar sex um styrk fyrir 41,8 milljónir en heildarúthlutun nemur aðeins sautján milljónum. „Markmiðið með styrkjunum er að styðja við dagvöruverslanir í minni byggðarlögum fjarri stórum byggðakjörnum á fámennum markaðssvæðum til að viðhalda mikilvægri grunnþjónustu. Ýmist eru veittir rekstrarstyrkir eða styrkir til endurbóta eða sjálfvirknivæðingar,” segir um verkefnið í tilkynningu ráðuneytisins. Í valnefndinni sem fór yfir umsóknir og gerði tillögu til ráðherra sátu Elín Gróa Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu, Sigurður Árnason, sérfræðingur hjá Byggðastofnun og formaður nefndarinnar, og Snorri Björn Sigurðsson, fyrrverandi forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar. Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun starfaði jafnframt með nefndinni.
Reykhólahreppur Árneshreppur Norðurþing Hrísey Kaldrananeshreppur Byggðamál Verslun Matvöruverslun Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira