EastJet flýgur til Basel og Lyon Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 12:26 Flug til Basel hefst 1. apríl en flug til Lyon hefst 24. júní. Isavia Breska flugfélagið easyJet bætti í dag við Basel Mulhouse í Sviss og Lyon í Frakklandi sem áfangastöðum frá Keflavíkurflugvelli á áætlun félagsins fyrir sumarið 2025. Sala miða er þegar hafin. Í tilkynningu frá Isavia segir að flugi til Basel hefjist 1. apríl en flug til Lyon 24. júní. Flogið verði tvisvar í viku á báða þessa áfangastaði. EasyJet flaug áður frá Basel til KEF á árunum 2014 til 2019 en þetta er í fyrsta skipti sem easyJet flýgur milli KEF og Lyon. „Þessi ákvörðun easyJet er mikið fagnaðarefni,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er til marks um hve mikla trú félagið hefur á áfangastaðnum Íslandi. Við tökum fagnandi á móti farþegum easyJet frá Basel og Lyon og erum þess fullviss að íslenskt ferðafólk nýtir tækifærið og tekur flugið á þessa tvo áfangastaði félagsins.“ Auk Basel Mulhouse og Lyon býður easyJet upp á átta aðra áfangastaði þaðan sem flogið er til Keflavíkurflugvallar. Þeir eru Birmingham, Bristol og Paris Orly sem flogið er til á veturna og Edinborg, London Gatwick, London Luton, Manchester, og Milan þangað sem flogið er allt árið um kring. Keflavíkurflugvöllur Sviss Frakkland Ferðalög Fréttir af flugi Mest lesið Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Viðskipti innlent Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Viðskipti innlent Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fimm mætt í Kauphöllina Viðskipti innlent Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Sjá meira
Í tilkynningu frá Isavia segir að flugi til Basel hefjist 1. apríl en flug til Lyon 24. júní. Flogið verði tvisvar í viku á báða þessa áfangastaði. EasyJet flaug áður frá Basel til KEF á árunum 2014 til 2019 en þetta er í fyrsta skipti sem easyJet flýgur milli KEF og Lyon. „Þessi ákvörðun easyJet er mikið fagnaðarefni,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er til marks um hve mikla trú félagið hefur á áfangastaðnum Íslandi. Við tökum fagnandi á móti farþegum easyJet frá Basel og Lyon og erum þess fullviss að íslenskt ferðafólk nýtir tækifærið og tekur flugið á þessa tvo áfangastaði félagsins.“ Auk Basel Mulhouse og Lyon býður easyJet upp á átta aðra áfangastaði þaðan sem flogið er til Keflavíkurflugvallar. Þeir eru Birmingham, Bristol og Paris Orly sem flogið er til á veturna og Edinborg, London Gatwick, London Luton, Manchester, og Milan þangað sem flogið er allt árið um kring.
Keflavíkurflugvöllur Sviss Frakkland Ferðalög Fréttir af flugi Mest lesið Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Viðskipti innlent Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Viðskipti innlent Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fimm mætt í Kauphöllina Viðskipti innlent Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Sjá meira