Innlent

Út­kall vegna elds í Suður­hrauni

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Slökkvilið hefur verið kallað út.
Slökkvilið hefur verið kallað út.

Slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds sem virðist hafa myndast í Suðurhrauni í Hafnarfirði.

Varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæði staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hann gat ekki veitt frekari upplýsingar, fyrstu bílar slökkviliðs væru að mæta á svæðið.


Veistu meira um málið? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is.


Fréttin verður uppfærð. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×