Vill að stjórn FH fari frá Jón Þór Stefánsson skrifar 20. desember 2024 08:52 Sigurður P. Sigmundsson er formaður frjálsíþróttadeildar FH. Vísir/Vilhelm Sigurður P. Sigmundsson, formaður frjálsíþróttadeildar FH, segir að stjórn félagsins verði að fara frá nú í kjölfar þess greint hefur verið frá skýrslu Deloitte sem var unnin fyrir Hafnafjarðarbæ. Þar kom fram að fjörutíu prósent af byggingarkostnaði við knatthúsið Skessuna hafi farið í greiðslur til formanns félagsins og fyrirtækja sem bróðir hans er í forsvari fyrir. „Þetta er bara skelfilegt að horfa upp á þetta og ég segi bara stjórnin þarf að fara frá,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar rak Sigurður málið stuttlega. Nú sé komin upp sú staða að ef bærinn kaupi ekki knatthúsið verði félagið gjaldþrota. „Það er náttúrulega stóralvarlegt mál. Félagið er að verða hundrað ára eftir fimm ár, fornfrægt félag.“ Bærinn hafi því beðið um umrædda skýrslu frá Deloitte. „Þá kemur náttúrulega í ljós að það er búið að hlaða inn á Skessuna byggingakostnaði sem stenst ekkert, eins og 120 til 130 milljónir sem hafa runnið til knattspyrnudeildar FH sem byggingakostnaður. Auðvitað gera menn athugasemdir við þetta.“ Að sögn Sigurðar hefur komið fram að það skorti mikið á gegnsæi í bókhaldi félagsins „Það segir sig sjálft að það er einhver veruleg óreiða í bókhaldinu,“ segir Sigurður sem segir að sér finnist hvað alvarlegast að þarna hafi komið fram hlutir sem ekki komu fram í ársreikningum. Hann segir að þess vegna þurfi að rannsaka málið betur. Skýrslan nái fimm ár aftur í tímann, en að mati Sigurðar er ástæða til að skoða tuttugu ár aftur í tímann. Bræðurnir Jón Rúnar og Viðar Halldórssynir hafa verið í lykilhlutverki hjá FH yfir þennan tíma og komið að byggingu tveggja knatthúsa til viðbótar á svæðinu. „Það sem við viljum í frjálsíþróttadeildinni er að það sé allt uppi á borðum og stjórnunarhættir í Kaplakrika og rekstrarfyrirkomulagið sé gagnsætt, og eins og lög og reglur segja til um.“ FH Fótbolti Hafnarfjörður Frjálsar íþróttir Byggingariðnaður Bítið Úttekt á byggingu Skessunnar í Hafnarfirði Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Sjá meira
„Þetta er bara skelfilegt að horfa upp á þetta og ég segi bara stjórnin þarf að fara frá,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar rak Sigurður málið stuttlega. Nú sé komin upp sú staða að ef bærinn kaupi ekki knatthúsið verði félagið gjaldþrota. „Það er náttúrulega stóralvarlegt mál. Félagið er að verða hundrað ára eftir fimm ár, fornfrægt félag.“ Bærinn hafi því beðið um umrædda skýrslu frá Deloitte. „Þá kemur náttúrulega í ljós að það er búið að hlaða inn á Skessuna byggingakostnaði sem stenst ekkert, eins og 120 til 130 milljónir sem hafa runnið til knattspyrnudeildar FH sem byggingakostnaður. Auðvitað gera menn athugasemdir við þetta.“ Að sögn Sigurðar hefur komið fram að það skorti mikið á gegnsæi í bókhaldi félagsins „Það segir sig sjálft að það er einhver veruleg óreiða í bókhaldinu,“ segir Sigurður sem segir að sér finnist hvað alvarlegast að þarna hafi komið fram hlutir sem ekki komu fram í ársreikningum. Hann segir að þess vegna þurfi að rannsaka málið betur. Skýrslan nái fimm ár aftur í tímann, en að mati Sigurðar er ástæða til að skoða tuttugu ár aftur í tímann. Bræðurnir Jón Rúnar og Viðar Halldórssynir hafa verið í lykilhlutverki hjá FH yfir þennan tíma og komið að byggingu tveggja knatthúsa til viðbótar á svæðinu. „Það sem við viljum í frjálsíþróttadeildinni er að það sé allt uppi á borðum og stjórnunarhættir í Kaplakrika og rekstrarfyrirkomulagið sé gagnsætt, og eins og lög og reglur segja til um.“
FH Fótbolti Hafnarfjörður Frjálsar íþróttir Byggingariðnaður Bítið Úttekt á byggingu Skessunnar í Hafnarfirði Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent