Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 13:01 Elín Klara Þorkelsdóttir fagnar einu af mörkunum sínum á Evrópumótinu í handbolta en hún var næstmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins. Getty/Marco Wolf Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár. Mark Elínar Klöru á móti Hollendingum í fyrsta leik Íslands á mótinu varð í fimmta sæti í vali á marki mótsins en valið var opinberað á miðlum EHF. Það var líka full ástæða til að velja mark Elínar Klöru. Hún átti þá þrumuskot fyrir utan punktalínuna og í slána og inn. Algjör óverjandi fyri hollenska markvörðinn sem vissi ekki af boltanum fyrr en hann var kominn í netið fyrir aftan hana. Skotið hennar mældist á 102 kílómetra hraða og var því engin smá negla. Elín er kannski þekktari fyrir gegnumbrot sín og að skilja varnarmennina eftir í sporunum en þarna sýndi hún líka að sú getur skotið á markið. Elín skoraði alls ellefu mörk í þremur leikjum á mótinu þar af þrjú þeirra með skotum yfir utan. Hún varð næstmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á EM í ár og var einnig sú sem gaf næstflestar stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tíu flottustu mörk Evrópumótsins í ár en það flottasta skoraði Ungverjinn Viktória Györi-Lukács í leik á móti Frakklandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2fZQ4yRN7HU">watch on YouTube</a> EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Mark Elínar Klöru á móti Hollendingum í fyrsta leik Íslands á mótinu varð í fimmta sæti í vali á marki mótsins en valið var opinberað á miðlum EHF. Það var líka full ástæða til að velja mark Elínar Klöru. Hún átti þá þrumuskot fyrir utan punktalínuna og í slána og inn. Algjör óverjandi fyri hollenska markvörðinn sem vissi ekki af boltanum fyrr en hann var kominn í netið fyrir aftan hana. Skotið hennar mældist á 102 kílómetra hraða og var því engin smá negla. Elín er kannski þekktari fyrir gegnumbrot sín og að skilja varnarmennina eftir í sporunum en þarna sýndi hún líka að sú getur skotið á markið. Elín skoraði alls ellefu mörk í þremur leikjum á mótinu þar af þrjú þeirra með skotum yfir utan. Hún varð næstmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á EM í ár og var einnig sú sem gaf næstflestar stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tíu flottustu mörk Evrópumótsins í ár en það flottasta skoraði Ungverjinn Viktória Györi-Lukács í leik á móti Frakklandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2fZQ4yRN7HU">watch on YouTube</a>
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira