Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Lovísa Arnardóttir skrifar 30. desember 2024 10:11 Gottlieb segir minni snjó núna en áður. Hann hefur unnið við snjómokstur frá því að hann fékk bílpróf. Fyrst fyrir norðan og svo sunnan. Vísir/Vilhelm Gottlieb Konráðsson segir snjómokstur hafa gengið vel á Hellisheiði í vetur. Það hafi verið lítill snjór. Meiri skafrenningur og hálka. Hann segir umferðarmenninguna rosalega á Hellisheiðinni og ökumenn oft skapa hættulegar aðstæður með því að flýta sér of mikið. Hann segir fólk oft flýta sér svo mikið en það græði lítið á því. Hann segir flesta keyra mjög vel og vera þolinmóða en það séu allt of margir sem séu það ekki. Gottlieb ræddi umferðarmenninguna á Hellisheiðinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Gottlieb hefur mokað á Hellisheiði í tvö ár. Áður fyrr mokaði hann fyrir norðan. Þar er hann vanur meiri snjór en hann segir magnið miklu minna fyrir norðan og sunnan en var áður. „Hún er rosaleg á köflum,“ segir Gottlieb um umferðarmenninguna á Hellisheiðinni. Það séu margir góðir í umferðinni en inn á milli sé fólk sem sé „alveg úti á túni“. Hann segir frá því að um daginn hafi vinur hans verið að moka og verið með hliðarvænginn úti. Einhver hafi ætlað fram úr en hann hafi í staðinn hreinsað hliðina af bílnum. Þá keyri fólk venjulega út af þegar það er að taka fram úr. Lenda í skaflinum „Þeir flýta sér svo mikið að þeir fara langt út af, út í skaflinn,“ segir hann. Hann segir með ólíkindum hvernig sumir haga sér í umferðinni. Það séu stundum tvö eða þrjú snjómoksturstæki að moka í einu svo allar akreinar séu í lagi. Ökumenn reyni stundum að troða sér fram úr á milli þeirra en komist yfirleitt ekkert lengra en á milli þeirra. Hann segir þetta gilda um bæði ferðamenn og Íslendinga en yfirleitt sé hægt að þekkja ferðamennina á því að þeir setja neyðarljósin á í byljum. Gottlieb segir fólk í mesta lagi spara sér fimm til tíu mínútur með því að taka fram úr og keyra of hratt. Veður Færð á vegum Snjómokstur Bítið Tengdar fréttir Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Töluverð snjókoma blasti við íbúum höfuðborgarsvæðisins í morgun en viðbúið er að þar hætti að snjóa þegar líða tekur á morguninn. Veðurstofa hvetur vegfarendur til að kynna sér fréttir af færð og veðri áður en lagt er af stað í ferðalög en nýfallin snjór og hvassviðri gæti til að mynda valdið skafrenningi og lélegu skyggni, einkum í kvöld og í fyrramálið. Hætt er við að vegir teppist, einkum á Snæfellsnesi og í Dölum og víðar á Vesturlandi. 30. desember 2024 07:50 Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu í Reykjavíkurborg segir snjómokstur hafa gengið vel í morgun. Færðin sé tiltölulega góð í borginni. 30. desember 2024 08:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Sjá meira
Hann segir fólk oft flýta sér svo mikið en það græði lítið á því. Hann segir flesta keyra mjög vel og vera þolinmóða en það séu allt of margir sem séu það ekki. Gottlieb ræddi umferðarmenninguna á Hellisheiðinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Gottlieb hefur mokað á Hellisheiði í tvö ár. Áður fyrr mokaði hann fyrir norðan. Þar er hann vanur meiri snjór en hann segir magnið miklu minna fyrir norðan og sunnan en var áður. „Hún er rosaleg á köflum,“ segir Gottlieb um umferðarmenninguna á Hellisheiðinni. Það séu margir góðir í umferðinni en inn á milli sé fólk sem sé „alveg úti á túni“. Hann segir frá því að um daginn hafi vinur hans verið að moka og verið með hliðarvænginn úti. Einhver hafi ætlað fram úr en hann hafi í staðinn hreinsað hliðina af bílnum. Þá keyri fólk venjulega út af þegar það er að taka fram úr. Lenda í skaflinum „Þeir flýta sér svo mikið að þeir fara langt út af, út í skaflinn,“ segir hann. Hann segir með ólíkindum hvernig sumir haga sér í umferðinni. Það séu stundum tvö eða þrjú snjómoksturstæki að moka í einu svo allar akreinar séu í lagi. Ökumenn reyni stundum að troða sér fram úr á milli þeirra en komist yfirleitt ekkert lengra en á milli þeirra. Hann segir þetta gilda um bæði ferðamenn og Íslendinga en yfirleitt sé hægt að þekkja ferðamennina á því að þeir setja neyðarljósin á í byljum. Gottlieb segir fólk í mesta lagi spara sér fimm til tíu mínútur með því að taka fram úr og keyra of hratt.
Veður Færð á vegum Snjómokstur Bítið Tengdar fréttir Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Töluverð snjókoma blasti við íbúum höfuðborgarsvæðisins í morgun en viðbúið er að þar hætti að snjóa þegar líða tekur á morguninn. Veðurstofa hvetur vegfarendur til að kynna sér fréttir af færð og veðri áður en lagt er af stað í ferðalög en nýfallin snjór og hvassviðri gæti til að mynda valdið skafrenningi og lélegu skyggni, einkum í kvöld og í fyrramálið. Hætt er við að vegir teppist, einkum á Snæfellsnesi og í Dölum og víðar á Vesturlandi. 30. desember 2024 07:50 Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu í Reykjavíkurborg segir snjómokstur hafa gengið vel í morgun. Færðin sé tiltölulega góð í borginni. 30. desember 2024 08:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Sjá meira
Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Töluverð snjókoma blasti við íbúum höfuðborgarsvæðisins í morgun en viðbúið er að þar hætti að snjóa þegar líða tekur á morguninn. Veðurstofa hvetur vegfarendur til að kynna sér fréttir af færð og veðri áður en lagt er af stað í ferðalög en nýfallin snjór og hvassviðri gæti til að mynda valdið skafrenningi og lélegu skyggni, einkum í kvöld og í fyrramálið. Hætt er við að vegir teppist, einkum á Snæfellsnesi og í Dölum og víðar á Vesturlandi. 30. desember 2024 07:50
Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu í Reykjavíkurborg segir snjómokstur hafa gengið vel í morgun. Færðin sé tiltölulega góð í borginni. 30. desember 2024 08:00