„Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 21:28 Ýmir Örn fór mikinn. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega leiður,“ sagði stríðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skælbrosandi þegar hann mætti í viðtal eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland fer með fullt hús stiga í milliriðil. „Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
„Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira