Handbolti

Mynda­syrpa frá sigrinum sem kom Ís­landi einu skrefi nær átta úr­slitum

Runólfur Trausti Þórhallsson og Vilhelm Gunnarsson skrifa
Stuðningurinn er mikilvægur.
Stuðningurinn er mikilvægur. Vísir/Vilhelm

Ísland hóf veru sína í milliriðli á HM í handbolta með nokkuð þægilegum sigri á Egyptalandi. Strákarnir okkar hafa nú unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og geta tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum með sigri á Króatíu á föstudaginn kemur.

Aftur var það vörnin og Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður sem lögðu grunninn að sigri Íslands en í upphafi leiks virtist Egyptaland hreinlega fyrirmunað að koma boltanum í netið. 

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vellinum og sá um að mynda herlegheitin. Afraksturinn má sjá hér að ofan sem og hér að neðan.

Fagnað innilega.Vísir/Vilhelm
Gísli Þorgeir flýgur.Vísir/Vilhelm
Ýmir Örn flýgur.Vísir/Vilhelm
Mikilvægt að taka myndir.Vísir/Vilhelm
Viktor Gísli stóð fyrir sínu.Vísir/Vilhelm
Aron Pálmarsson.Vísir/Vilhelm
Viktor Gísli lokar markinu.Vísir/Vilhelm
Sigvaldi Björn elskar að fara inn úr horninu.Vísir/Vilhelm
Viggó var frábær.Vísir/Vilhelm
Áfram Ísland.Vísir/Vilhelm
Fagnað.Vísir/Vilhelm
Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm
Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm
Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm
Gísli Þorgeir Kristjánsson og systir glöð með sigurinn.Vísir/Vilhelm
Sigvaldi Björn og Ýmir Örn glaðir.Vísir/Vilhelm
Hingað og ekki lengra.Vísir/Vilhelm
Elliði Snær Viðarsson flýgur.Vísir/Vilhelm
Ýmir Örn flýgur inn að marki.Vísir/Vilhelm
Það var fjör í stúkunni.Vísir/Vilhelm
Gaman saman.Vísir/Vilhelm
Viggó er brellinn á vítalínunni.Vísir/Vilhelm
Orri Freyr Þorkelsson.Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×