Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis.
Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar.
Allsherjar- og menntamálanefnd:
Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen
Atvinnuveganefnd:
Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson
Efnahags- og viðskiptanefnd:
Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Fjárlaganefnd:
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson
Forsætisnefnd:
Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti
Framtíðarnefnd:
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen
Umhverfis- og samgöngunefnd:
Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd:
Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður
Utanríkismálanefnd:
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir
Velferðarnefnd:
Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir
Norðurlandaráð:
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir
Þingmannanefnd EFTA og EES:
Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður
Vestnorræna ráðið:
Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson
Alþjóðaþingmannasambandið:
Hildur Sverrisdóttir
NATO-þingið:
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður