Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. febrúar 2025 18:07 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Yfir fimm þúsund nemendur í ríflega tuttugu grunn- og leikskólum sátu heima í dag vegna kennaraverkfalls. Nemendur sem fréttastofa heimsótti ætla að nota tímann vel dragist kjaradeilan á langinn. Aukinn þungi verði settur í vinina og íþrótta- og trommuæfingar. Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira
Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira