Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar 5. febrúar 2025 09:31 (english below) Ný ríkisstjórn hefur birt þingmálaskrá sína fyrir komandi þing, og þrátt fyrir yfir hundrað mál þá er ekki eitt sem snýst um hvali og hvalveiðar. Er þetta enn eitt „þagnarbindindið"? Enn ein umferð af því að hunsa vandann þar til það er of seint að bregðast við? Enn ein tilraunin til að skella skuldinni á fyrri stjórnir í stað þess að gera það sem þessi stjórn getur gert til að takast á við vandann? Eða er þetta endurtekning fyrri ríkisstjórnar —að ýta vandamálunum á undan sér og fresta ákvarðanatöku þar til næsti ráðherra tekur við? Að skaða viðkvæmar tegundir er aðför gegn náttúrunni. Og jafnvel þó þú sjáir það ekki þannig—hvar er stoltið í því að skaða þá sem eru viðkvæmir og ekki geta varið sig? Við höfum þegar misst 73% af líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu, og vísindamenn hafa ítrekað og með vaxandi þunga varað okkur við, að við séum komin að tímapunkti þar sem ekki verður aftur snúið. Í stað þess að grípa strax til aðgerða, verjum við ennþá 75 ára gamla löggjöf—löggjöf sem var skrifuð á tímum þegar við höfðum ekki þá þekkingu sem við höfum í dag, löggjöf sem hefur eins og margt sem ákveðið var á þeim tíma stuðlað að þeirri náttúru- og loftslagsvá sem við stöndum frammi fyrir í dag. Siðanefnd um velferð dýra á Íslandi hefur þegar staðfest að hvalveiðar séu ómannúðlegar. Alþjóðasamfélag vísindamanna hefur varað við því að þær ógni lífi á þessari plánetu. Ef það að endurskoða útgáfu leyfis sem veldur slíkum skaða er talið ólöglegt, hvað segir það þá um lögin okkar? Lög hafa þann tilgang að vernda líf—hvernig getum við þá varið löggjöf sem ógnar lífi og réttindum dýra og umhverfisins? Hvernig getur það verið að það að bjarga lífi sé lögfræðilegt vandamál, á meðan grimmdin og eyðileggingin er vernduð með löggjöf? Hversu miklu getum við leyft okkur að tapa til að hugnast örfáum aðilum? Á tíma mínum hér hef ég séð og dáðst að djúpri og rótgróinni sjálfstæðiskennd Íslendinga. En á sama tíma skil ég ekki hvernig það er mögulegt að örfáar manneskjur —sem hafa verið bendlaðar við ítrekaða hagsmunaárekstra og spillingu—hafa samt sem áður þau ítök að þau stjórna framtíð þessa lands og komandi kynslóða? Íslenska þjóðin hefur talað. Fólk hefur skrifað undir undirskriftalista, svarað könnunum, tjáð andstöðu sína og gert okkur það ljóst að meirihluti þjóðar vill að hvalveiðar hætti. Þjóðin á ekki skilið þrúgandi þögn frá þeim sem hafa völdin. Skrifum undir hér! Höfundur er listakona og aktívisti. —------------------------------------------------ Silent Treatment: Is This Really the Government’s Answer to a Nation That Rejects Whaling? The new government has published its parliamentary agenda, and once again, there is no mention of whales. Is this yet another silent treatment? Another round of buying time until it’s too late to act? Another attempt to shift blame onto past administrations instead of taking responsibility for what can and should be changed now? Or is this the same old strategy—kicking the can down the road and stalling until the next minister takes over? Harming vulnerable species is an attack on nature. And even if you don’t see it that way—where is the pride in harming the vulnerable? We have already lost 73% of global biodiversity, and scientists have repeatedly warned, with increasing urgency, that we are at the point of no return. And yet, instead of decisive action, we are still defending a 75-year-old law—a law written at a time when we lacked the knowledge we have today, a law that has contributed to the environmental crisis we now face. The ethical review board in Iceland has already confirmed that whaling is inhumane. The global scientific community has warned that it threatens life on this planet. If taking away a license that enables such harm is considered illegal, then what does that say about our laws? Laws are meant to protect life—so how did we end up tangled in rules that now threaten it? How is it possible that saving lives is seen as a legal problem, while cruelty is protected by legislation? How much more can we afford to lose for the benefit of a select few? In my time here, I have come to admire Iceland’s deep-rooted sense of independence. And yet, how is it possible that a handful of people—whose conflicts of interest and ties to corruption have been exposed time and again—are still the ones deciding the future of this nation and the generations to come? The Icelandic people have spoken. They have signed petitions, voiced their opposition, and made it clear: the majority wants whaling to end. What they do not deserve is more silence from those in power. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Sjá meira
(english below) Ný ríkisstjórn hefur birt þingmálaskrá sína fyrir komandi þing, og þrátt fyrir yfir hundrað mál þá er ekki eitt sem snýst um hvali og hvalveiðar. Er þetta enn eitt „þagnarbindindið"? Enn ein umferð af því að hunsa vandann þar til það er of seint að bregðast við? Enn ein tilraunin til að skella skuldinni á fyrri stjórnir í stað þess að gera það sem þessi stjórn getur gert til að takast á við vandann? Eða er þetta endurtekning fyrri ríkisstjórnar —að ýta vandamálunum á undan sér og fresta ákvarðanatöku þar til næsti ráðherra tekur við? Að skaða viðkvæmar tegundir er aðför gegn náttúrunni. Og jafnvel þó þú sjáir það ekki þannig—hvar er stoltið í því að skaða þá sem eru viðkvæmir og ekki geta varið sig? Við höfum þegar misst 73% af líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu, og vísindamenn hafa ítrekað og með vaxandi þunga varað okkur við, að við séum komin að tímapunkti þar sem ekki verður aftur snúið. Í stað þess að grípa strax til aðgerða, verjum við ennþá 75 ára gamla löggjöf—löggjöf sem var skrifuð á tímum þegar við höfðum ekki þá þekkingu sem við höfum í dag, löggjöf sem hefur eins og margt sem ákveðið var á þeim tíma stuðlað að þeirri náttúru- og loftslagsvá sem við stöndum frammi fyrir í dag. Siðanefnd um velferð dýra á Íslandi hefur þegar staðfest að hvalveiðar séu ómannúðlegar. Alþjóðasamfélag vísindamanna hefur varað við því að þær ógni lífi á þessari plánetu. Ef það að endurskoða útgáfu leyfis sem veldur slíkum skaða er talið ólöglegt, hvað segir það þá um lögin okkar? Lög hafa þann tilgang að vernda líf—hvernig getum við þá varið löggjöf sem ógnar lífi og réttindum dýra og umhverfisins? Hvernig getur það verið að það að bjarga lífi sé lögfræðilegt vandamál, á meðan grimmdin og eyðileggingin er vernduð með löggjöf? Hversu miklu getum við leyft okkur að tapa til að hugnast örfáum aðilum? Á tíma mínum hér hef ég séð og dáðst að djúpri og rótgróinni sjálfstæðiskennd Íslendinga. En á sama tíma skil ég ekki hvernig það er mögulegt að örfáar manneskjur —sem hafa verið bendlaðar við ítrekaða hagsmunaárekstra og spillingu—hafa samt sem áður þau ítök að þau stjórna framtíð þessa lands og komandi kynslóða? Íslenska þjóðin hefur talað. Fólk hefur skrifað undir undirskriftalista, svarað könnunum, tjáð andstöðu sína og gert okkur það ljóst að meirihluti þjóðar vill að hvalveiðar hætti. Þjóðin á ekki skilið þrúgandi þögn frá þeim sem hafa völdin. Skrifum undir hér! Höfundur er listakona og aktívisti. —------------------------------------------------ Silent Treatment: Is This Really the Government’s Answer to a Nation That Rejects Whaling? The new government has published its parliamentary agenda, and once again, there is no mention of whales. Is this yet another silent treatment? Another round of buying time until it’s too late to act? Another attempt to shift blame onto past administrations instead of taking responsibility for what can and should be changed now? Or is this the same old strategy—kicking the can down the road and stalling until the next minister takes over? Harming vulnerable species is an attack on nature. And even if you don’t see it that way—where is the pride in harming the vulnerable? We have already lost 73% of global biodiversity, and scientists have repeatedly warned, with increasing urgency, that we are at the point of no return. And yet, instead of decisive action, we are still defending a 75-year-old law—a law written at a time when we lacked the knowledge we have today, a law that has contributed to the environmental crisis we now face. The ethical review board in Iceland has already confirmed that whaling is inhumane. The global scientific community has warned that it threatens life on this planet. If taking away a license that enables such harm is considered illegal, then what does that say about our laws? Laws are meant to protect life—so how did we end up tangled in rules that now threaten it? How is it possible that saving lives is seen as a legal problem, while cruelty is protected by legislation? How much more can we afford to lose for the benefit of a select few? In my time here, I have come to admire Iceland’s deep-rooted sense of independence. And yet, how is it possible that a handful of people—whose conflicts of interest and ties to corruption have been exposed time and again—are still the ones deciding the future of this nation and the generations to come? The Icelandic people have spoken. They have signed petitions, voiced their opposition, and made it clear: the majority wants whaling to end. What they do not deserve is more silence from those in power.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun