Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2025 07:01 Varnarmálaráðherrann Pete Hegseth hafði áður sagt að hermönnum með kynama yrði sýnd viðring og reisn. Getty/Omar Havana Samkvæmt minnisblaði sem dagsett er í gær hafa stjórnvöld vestanhafs gefið varnarmálaráðuneytinu 30 daga til að útbúa lista yfir trans einstaklinga innan hersins og aðra 30 daga til að láta þá fara. Minnisblaðinu var skilað inn til dómstóla í gær, í tengslum við mál sem National Center for Lesbian Rights og GLAD Law höfðuðu vegna forsetatilskipunar Donald Trump þess efnis að það samræmdist ekki kröfum sem gerðar eru til hermanna að vera trans. Samtökin segja tilskipunina brjóta gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Fyrr í mánuðinum gaf varnarmálaráðuneytið það út að trans fólki yrði ekki lengur heimilað að ganga í herinn og að yfirvöld myndu ekki lengur greiða fyrir kynleiðréttingaraðgerðum hermanna. Í minnisblaðinu nýja segir meðal annars að það sé stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum að gera strangar kröfur til hermanna, meðal annars er varða heiðarleika, auðmýkt, samheldni og viðbragð. Einstaklingar sem glímdu við eða sýndu einkenni kynama og sættu þar með andlegum og læknisfræðilegum takmörkunum uppfylltu ekki umræddar kröfur. Hermenn hafa hingað til ekki verið skikkaðir til þess að greina frá því hvort þeir séu trans og þannig er ekki ljóst hversu stór hópurinn er. Aðgerðasinnar segja að hann gæti talið allt að 15 þúsund manns en embættismenn segja um að ræða nokkur þúsund. Guardian greindi frá. Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Minnisblaðinu var skilað inn til dómstóla í gær, í tengslum við mál sem National Center for Lesbian Rights og GLAD Law höfðuðu vegna forsetatilskipunar Donald Trump þess efnis að það samræmdist ekki kröfum sem gerðar eru til hermanna að vera trans. Samtökin segja tilskipunina brjóta gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Fyrr í mánuðinum gaf varnarmálaráðuneytið það út að trans fólki yrði ekki lengur heimilað að ganga í herinn og að yfirvöld myndu ekki lengur greiða fyrir kynleiðréttingaraðgerðum hermanna. Í minnisblaðinu nýja segir meðal annars að það sé stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum að gera strangar kröfur til hermanna, meðal annars er varða heiðarleika, auðmýkt, samheldni og viðbragð. Einstaklingar sem glímdu við eða sýndu einkenni kynama og sættu þar með andlegum og læknisfræðilegum takmörkunum uppfylltu ekki umræddar kröfur. Hermenn hafa hingað til ekki verið skikkaðir til þess að greina frá því hvort þeir séu trans og þannig er ekki ljóst hversu stór hópurinn er. Aðgerðasinnar segja að hann gæti talið allt að 15 þúsund manns en embættismenn segja um að ræða nokkur þúsund. Guardian greindi frá.
Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira