Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar 9. mars 2025 18:32 Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mannréttindi Palestína Mest lesið Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar