„Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Jón Þór Stefánsson skrifar 14. mars 2025 13:19 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir að ummæli menntamálaráðherra um íslenska dómstóla ekki góð, og að þau hafi líklega fallið í hita leiksins. Þetta kom fram að loknum ríkisstjórnarfundi í dag, en þar baðst menntamálaráðherra jafnframt afsökunar á orðum sínum. Á dögunum tapaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og eiginmaður hennar bótamáli sínu á hendur ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Við aðalmeðferð málsins sagði Ásthildur að traust hennar á dómskerfinu væri afskaplega lítið, og eftir að héraðsdómur kvað upp dóm sinn sagðist hún hafa misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu. Síðan hafa margir lagt orð í belg og gagnrýnt ummælin. Sjá nánar. Tekur ekki undir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í dag að hún tæki með engum hætti undir þessi ummæli. „Ég geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins. Ég sem dómsmálaráðherra tek auðvitað á engan hátt undir þau. Ég ber fullt traust til íslenskra dómstóla, og finnst ástæða til að árétta að það eiga ráðherrar í ríkisstjórninni allir að gera.“ Fóruð þið fram á að hún leiðrétti þessi ummæli? „Við ræddum þetta og hún svarar fyrir þetta sjálf,“ sagði Þorbjörg, en örskömmu síðar baðst Ásthildur afsökunar. „Þetta eru auðvitað ekki góð ummæli. Ráðherrar þurfa að muna eftir því að þeir tala úr valdastöðu. Ég tala sem dómsmálaráðherra, ber fullt traust til dómstóla, og held að það sé í rauninni ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Þorbjörg. Dómsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Á dögunum tapaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og eiginmaður hennar bótamáli sínu á hendur ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Við aðalmeðferð málsins sagði Ásthildur að traust hennar á dómskerfinu væri afskaplega lítið, og eftir að héraðsdómur kvað upp dóm sinn sagðist hún hafa misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu. Síðan hafa margir lagt orð í belg og gagnrýnt ummælin. Sjá nánar. Tekur ekki undir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í dag að hún tæki með engum hætti undir þessi ummæli. „Ég geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins. Ég sem dómsmálaráðherra tek auðvitað á engan hátt undir þau. Ég ber fullt traust til íslenskra dómstóla, og finnst ástæða til að árétta að það eiga ráðherrar í ríkisstjórninni allir að gera.“ Fóruð þið fram á að hún leiðrétti þessi ummæli? „Við ræddum þetta og hún svarar fyrir þetta sjálf,“ sagði Þorbjörg, en örskömmu síðar baðst Ásthildur afsökunar. „Þetta eru auðvitað ekki góð ummæli. Ráðherrar þurfa að muna eftir því að þeir tala úr valdastöðu. Ég tala sem dómsmálaráðherra, ber fullt traust til dómstóla, og held að það sé í rauninni ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Þorbjörg.
Dómsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira