„Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. mars 2025 22:11 Einar Jónsson leiðbeinir liði Fram af hliðarlínunni. Hann stýrði sínum mönnum til sjö marka sigurs í kvöld en reiknar ekki með eins sóknarsinnuðum leik ef liðin mætast í úrslitakeppninni. Vísir/Anton Brink „Mjög ánægður með að vinna. Hraður leikur og fátt um varnir en við tókum svona sjö mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem við náðum bæði vörn og markvörslu, þá sigldum við fram úr“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir 43-36 sigur sinna manna í fjörugum leik gegn ÍBV. Miklar líkur eru á því að liðin mætist fljótlega aftur, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Við erum að skora yfir fjörutíu mörk og það er bara frábært. Sóknarleikurinn frábær hjá okkur, þannig að ég er bara glaður og mjög gott að vinna ÍBV… Ég held að það hafi skilið á milli að við náðum smá vörn [síðustu mínúturnar] á meðan þeir náðu því ekki“ hélt hann svo áfram. Kaflinn þar sem Fram náði varnarstoppum og tók fram úr kom eftir að Eyjamaðurinn Kristófer Ísak fékk tveggja mínútna brottvísun og settist á bekkinn. „Já, hann var náttúrulega að hitta á svakalegan leik, það má vel vera sko en mér fannst við bara þéttast líka. Ég tók svosem ekkert eftir því að hann hafi verið rekinn út af en það er ágætis greining hjá þér. Miðað við hvernig hann spilaði í dag var ekkert verra að hafa hann út af.“ Miklar líkur eru á því að liðin tvö muni mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þau sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar, en það gæti auðvitað breyst í lokaumferðinni. Einar reiknar ekki með því, ef að því að kemur, að þeir leikir verði eins og þessi. „Ekki svona, nei. Við erum búnir að spila í Eyjum, hörkuleik þar, og ég veit alveg að ÍBV er frábært lið. Ef svo verður veit ég að það verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir og það er bara svoleiðis. Eiga mikið inni frá þessum leik. Við eigum líka mikið inni. Ef það verður, þá verður það bara hrikalega skemmtilegt verkefni.“ Fram ÍBV Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
„Við erum að skora yfir fjörutíu mörk og það er bara frábært. Sóknarleikurinn frábær hjá okkur, þannig að ég er bara glaður og mjög gott að vinna ÍBV… Ég held að það hafi skilið á milli að við náðum smá vörn [síðustu mínúturnar] á meðan þeir náðu því ekki“ hélt hann svo áfram. Kaflinn þar sem Fram náði varnarstoppum og tók fram úr kom eftir að Eyjamaðurinn Kristófer Ísak fékk tveggja mínútna brottvísun og settist á bekkinn. „Já, hann var náttúrulega að hitta á svakalegan leik, það má vel vera sko en mér fannst við bara þéttast líka. Ég tók svosem ekkert eftir því að hann hafi verið rekinn út af en það er ágætis greining hjá þér. Miðað við hvernig hann spilaði í dag var ekkert verra að hafa hann út af.“ Miklar líkur eru á því að liðin tvö muni mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þau sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar, en það gæti auðvitað breyst í lokaumferðinni. Einar reiknar ekki með því, ef að því að kemur, að þeir leikir verði eins og þessi. „Ekki svona, nei. Við erum búnir að spila í Eyjum, hörkuleik þar, og ég veit alveg að ÍBV er frábært lið. Ef svo verður veit ég að það verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir og það er bara svoleiðis. Eiga mikið inni frá þessum leik. Við eigum líka mikið inni. Ef það verður, þá verður það bara hrikalega skemmtilegt verkefni.“
Fram ÍBV Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira