Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. apríl 2025 06:32 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tröllatrú á tollum og ætlar að gjörbylta viðskiptastefnu landsins. AP/Ben Curtis Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld að íslenskum tíma greina frá nýjustu fyrirætlunum sínum í tollamálum en hann hefur hótað því að setja háa verndartolla á flest lönd heimsins í aðgerð sem forsetinn kallar Frelsunardaginn. Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira