Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2025 11:38 Ágúst og Lýður Guðmundssynir eru stórir eigendur í Bakkavör og verða nokkuð stórir eigendur í Greencore, að því gefnu að af yfirtökunni verði. Stjórnir matvælaframleiðendanna Bakkavarar og Greencore hafa komist að samkomulagi um yfirtöku þess síðarnefnda á því fyrrnefnda, sem er í meirihlutaeigu Íslendinga. Bakkavör er metin á um 200 milljarða króna í viðskiptunum. Bakkavör var stofnuð á nýunda áratugnum af bræðrunum Ágústi og Lýði Guðmundssonum og hefur um árabil verið meðal leiðandi framleiðenda á ferskri tilbúinn matvöru á Bretlandseyjum. Bræðurnir eiga samanlagt rétt rúmlega 49 prósenta hlut í félaginu og með hlut viðskiptafélaga þeirra Sigurðar Valtýssonar er hlutur Íslendinga rétt rúmlega helmingur. Munu eiga 44 prósent í sameinuðu félagi Viðræður um yfirtöku Greencore, írsks samlokuframleiðslufyrirtækis, á Bakkavör hafa staðið yfir um nokkurra mánaða skeið og stjórn Bakkavarar hefur hafnað nokkrum yfirtökutilboðum, líkt og Viðskiptablaðið hefur fjallað um. Í dag greinir Bakkavör frá því í tilkynningu á vef sínum að samkomulag hafi náðst um samruna, með hinum ýmsu fyrirvörum, meðal annars um samþykki samkeppnisyfirvalda og áreiðanleikakannanir. Hluthafar Bakkavarar muni fá greidd 0,85 pund fyrir hvern hlut í Bakkavör og 0,604 hluti í Greencore. Þannig muni eigendur Bakkavarar verða eigendur um 44 prósenta hlutar í Greencore. Virði Bakkavarar í viðskiptunum sé því 1,2 milljarðar punda, eða rúmlega 207 milljarðar króna. Tæplega 40 prósenta yfirverð Það sé 39,8 prósentum hærra en vegið markaðsvirði félagsins síðustu þrjá mánuðina fyrir 13. mars síðastliðinn, þegar fyrsta yfirtökutilboðið var gert. Þá segir að hluthafa Bakkavarar muni eiga rétt á aukagreiðslu komi til þess að starfsemi félagins í Bandaríkjunum verði seld út úr sameinuðu félagi innan tiltekins tímaramma og fyrir tiltekið verð. Bretland Íslendingar erlendis Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Starfsmenn í verksmiðju matvælafyrirtækisins Bakkavarar í Spalding á Englandi eru snúnir aftur til vinnu eftir sex mánaða verkfall. Starfsfólkið féllst að lokum á tilboð sem það hafnaði í október í fyrra. 10. mars 2025 11:13 Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Algjör skortur á vinsælli grískri sósu á Bretlandseyjum er orðið að umfjöllunarefni stærstu fjölmiðla þar í landi. Skortinn er talinn mega rekja til verkfalls starfsfólks í einni af verksmiðjum Bakkavarar í bænum Spalding. 19. nóvember 2024 14:15 Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Nokkrir fulltrúar um 700 starfsmanna í samlokuverksmiðju fyrirtækisins Bakkavarar í Bretlandi, sem er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta, komu til Íslands í gær til að reyna að ná tali af Bakkabræðrum, þeim Lýði Guðmundssyni og Ágústi Guðmundssyni. Forsvarsfólk Bakkavarar segist hugsa vel um fólkið sitt. 7. nóvember 2024 15:55 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Bakkavör var stofnuð á nýunda áratugnum af bræðrunum Ágústi og Lýði Guðmundssonum og hefur um árabil verið meðal leiðandi framleiðenda á ferskri tilbúinn matvöru á Bretlandseyjum. Bræðurnir eiga samanlagt rétt rúmlega 49 prósenta hlut í félaginu og með hlut viðskiptafélaga þeirra Sigurðar Valtýssonar er hlutur Íslendinga rétt rúmlega helmingur. Munu eiga 44 prósent í sameinuðu félagi Viðræður um yfirtöku Greencore, írsks samlokuframleiðslufyrirtækis, á Bakkavör hafa staðið yfir um nokkurra mánaða skeið og stjórn Bakkavarar hefur hafnað nokkrum yfirtökutilboðum, líkt og Viðskiptablaðið hefur fjallað um. Í dag greinir Bakkavör frá því í tilkynningu á vef sínum að samkomulag hafi náðst um samruna, með hinum ýmsu fyrirvörum, meðal annars um samþykki samkeppnisyfirvalda og áreiðanleikakannanir. Hluthafar Bakkavarar muni fá greidd 0,85 pund fyrir hvern hlut í Bakkavör og 0,604 hluti í Greencore. Þannig muni eigendur Bakkavarar verða eigendur um 44 prósenta hlutar í Greencore. Virði Bakkavarar í viðskiptunum sé því 1,2 milljarðar punda, eða rúmlega 207 milljarðar króna. Tæplega 40 prósenta yfirverð Það sé 39,8 prósentum hærra en vegið markaðsvirði félagsins síðustu þrjá mánuðina fyrir 13. mars síðastliðinn, þegar fyrsta yfirtökutilboðið var gert. Þá segir að hluthafa Bakkavarar muni eiga rétt á aukagreiðslu komi til þess að starfsemi félagins í Bandaríkjunum verði seld út úr sameinuðu félagi innan tiltekins tímaramma og fyrir tiltekið verð.
Bretland Íslendingar erlendis Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Starfsmenn í verksmiðju matvælafyrirtækisins Bakkavarar í Spalding á Englandi eru snúnir aftur til vinnu eftir sex mánaða verkfall. Starfsfólkið féllst að lokum á tilboð sem það hafnaði í október í fyrra. 10. mars 2025 11:13 Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Algjör skortur á vinsælli grískri sósu á Bretlandseyjum er orðið að umfjöllunarefni stærstu fjölmiðla þar í landi. Skortinn er talinn mega rekja til verkfalls starfsfólks í einni af verksmiðjum Bakkavarar í bænum Spalding. 19. nóvember 2024 14:15 Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Nokkrir fulltrúar um 700 starfsmanna í samlokuverksmiðju fyrirtækisins Bakkavarar í Bretlandi, sem er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta, komu til Íslands í gær til að reyna að ná tali af Bakkabræðrum, þeim Lýði Guðmundssyni og Ágústi Guðmundssyni. Forsvarsfólk Bakkavarar segist hugsa vel um fólkið sitt. 7. nóvember 2024 15:55 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Starfsmenn í verksmiðju matvælafyrirtækisins Bakkavarar í Spalding á Englandi eru snúnir aftur til vinnu eftir sex mánaða verkfall. Starfsfólkið féllst að lokum á tilboð sem það hafnaði í október í fyrra. 10. mars 2025 11:13
Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Algjör skortur á vinsælli grískri sósu á Bretlandseyjum er orðið að umfjöllunarefni stærstu fjölmiðla þar í landi. Skortinn er talinn mega rekja til verkfalls starfsfólks í einni af verksmiðjum Bakkavarar í bænum Spalding. 19. nóvember 2024 14:15
Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Nokkrir fulltrúar um 700 starfsmanna í samlokuverksmiðju fyrirtækisins Bakkavarar í Bretlandi, sem er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta, komu til Íslands í gær til að reyna að ná tali af Bakkabræðrum, þeim Lýði Guðmundssyni og Ágústi Guðmundssyni. Forsvarsfólk Bakkavarar segist hugsa vel um fólkið sitt. 7. nóvember 2024 15:55
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent