Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 14:38 Forsíða A-blaðsins árið 2015 og umslagið á næstu plötu West. Ljósmynd sem prýðir WW3, nýjustu plötu Kanye West, var notuð í óleyfi. Ljósmyndin er af giftingu tveggja einkennisklæddra Ku Klu Klan-meðlima og var tekin fyrir umfjöllun aukablaðs Aftenposten árið 2015. Ljósmyndina tók bandaríski ljósmyndarinn Peter van Agtmael og var hún notuð í forsíðuumfjöllun blaðsins um Ku Klux Klan-hreyfinguna í Tennessee í Bandaríkjunum. Norski blaðamaðurinn Vegas Tenold Aase, sem skrifaði greinina, greindi frá stuldinum á Instagram-síðu sinni og lýsti honum sem því ruglaðasta sem hann hefði orðið vitni að. Ljósmyndin hafi verið af brúðkaupi tveggja aðalviðfangsefna umfjöllunarinnar. „Og nei, Ye bað ekki um leyfi til að nota myndina. Alveg ruglað!“ skrifaði Aase í færslunni. Kanye lét ekki nægja að stela myndinni heldur er líka búið að eiga við hana: fjarlægja hund sem stendur í forgrunni, breyta heyböggum í bakgrunni myndarinnar og breyta kynþætti manneskjunnar í hvíta kyrtlinum úr hvítum í svartan. Kanye hefur vakið athygli undanfarið fyrir að klæðast svörtum KKK-kyrtlum og lýsa yfir andúð sinni á gyðingum. Lillian Vambheim, fréttastjóri hjá Aftenposten, sagði myndastuldinn ekki bara móðgun við ljósmyndarann og viðfangsefnin heldur líka skýrt brot á höfundarréttarlögum. View this post on Instagram A post shared by Vegas Tenold (@vegastenold) Tónlist Hollywood Mál Kanye West Noregur Bandaríkin Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Ljósmyndina tók bandaríski ljósmyndarinn Peter van Agtmael og var hún notuð í forsíðuumfjöllun blaðsins um Ku Klux Klan-hreyfinguna í Tennessee í Bandaríkjunum. Norski blaðamaðurinn Vegas Tenold Aase, sem skrifaði greinina, greindi frá stuldinum á Instagram-síðu sinni og lýsti honum sem því ruglaðasta sem hann hefði orðið vitni að. Ljósmyndin hafi verið af brúðkaupi tveggja aðalviðfangsefna umfjöllunarinnar. „Og nei, Ye bað ekki um leyfi til að nota myndina. Alveg ruglað!“ skrifaði Aase í færslunni. Kanye lét ekki nægja að stela myndinni heldur er líka búið að eiga við hana: fjarlægja hund sem stendur í forgrunni, breyta heyböggum í bakgrunni myndarinnar og breyta kynþætti manneskjunnar í hvíta kyrtlinum úr hvítum í svartan. Kanye hefur vakið athygli undanfarið fyrir að klæðast svörtum KKK-kyrtlum og lýsa yfir andúð sinni á gyðingum. Lillian Vambheim, fréttastjóri hjá Aftenposten, sagði myndastuldinn ekki bara móðgun við ljósmyndarann og viðfangsefnin heldur líka skýrt brot á höfundarréttarlögum. View this post on Instagram A post shared by Vegas Tenold (@vegastenold)
Tónlist Hollywood Mál Kanye West Noregur Bandaríkin Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira