Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2025 18:11 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Tvær unglingsstúlkur eru í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Suðurnesjum grunaðar um innflutning á tuttugu þúsund töflum af Nitazene. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur stúlkurnar í viðkvæmri stöðu. Í svona málum sé oftast um að ræða fórnarlömb mansals. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þá verður fjallað um myndband, sem sýnir árás ísraelskra hermanna á hóp palestínskra viðbragðsaðila á Gasa. Lík fimmtán viðbragðsaðila fundust fyrir viku síðan í fjöldagröf nærri Rafah. Viku áður höfðu ísraelskir hermenn skotið þá til bana. Ísraelsmenn segja að gerð hafi verið mistök. Í kvöldfréttunum hittum við á Sigurð Ragnarsson veðurfræðing, sem er betur þekktur sem Siggi stormur - hann ætlar að rýna í veðrið með okkur. Allt að átján stigum er spáð á landinu á morgun . Og við hittum Birgi Karl Óskarsson, föður Bryndísar Klöru, en góðgerðarpítsa til styrktar styrktarsjóði Bryndísar fer í sölu á Dómínós á morgun. Söluhagnaðurinn rennur óskiptur til styrktarsjóðsins en Bryndís Klara var starfsmaður Dominos áður en hún var myrt á Menningarnótt í fyrra. Nóg er um að vera í sportinu. Besta deild karla var að hefjast, sem markar upphaf fótboltasumarsins. Nóg er um að vera í enska boltanum og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 bar sigur úr býtum í Japan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 6. apríl 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Sjá meira
Þá verður fjallað um myndband, sem sýnir árás ísraelskra hermanna á hóp palestínskra viðbragðsaðila á Gasa. Lík fimmtán viðbragðsaðila fundust fyrir viku síðan í fjöldagröf nærri Rafah. Viku áður höfðu ísraelskir hermenn skotið þá til bana. Ísraelsmenn segja að gerð hafi verið mistök. Í kvöldfréttunum hittum við á Sigurð Ragnarsson veðurfræðing, sem er betur þekktur sem Siggi stormur - hann ætlar að rýna í veðrið með okkur. Allt að átján stigum er spáð á landinu á morgun . Og við hittum Birgi Karl Óskarsson, föður Bryndísar Klöru, en góðgerðarpítsa til styrktar styrktarsjóði Bryndísar fer í sölu á Dómínós á morgun. Söluhagnaðurinn rennur óskiptur til styrktarsjóðsins en Bryndís Klara var starfsmaður Dominos áður en hún var myrt á Menningarnótt í fyrra. Nóg er um að vera í sportinu. Besta deild karla var að hefjast, sem markar upphaf fótboltasumarsins. Nóg er um að vera í enska boltanum og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 bar sigur úr býtum í Japan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 6. apríl 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Sjá meira