Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. apríl 2025 22:27 Linda Dröfn Gunnarsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Vísir/Einar Gróft ofbeldi í nánum samböndum virðist vera að aukast, að sögn framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins. Komum kvenna í athvarfið fjölgaði milli ára. Ársskýrsla Kvennaathvarfsins fyrir árið 2024 kom út á dögunum, en þar sést að komum í athvarfið fjölgaði frá árinu 2023, úr 214 í 279. Árið 2022 voru þær þó 301. Fyrstu komum fjölgar Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir komum kvenna utan athvarfsins í viðtalsþjónustu hafa fjölgað umtalsvert. „Og einnig fyrstu komu í dvöl, sem sagt konur sem eru að koma í fyrsta sinn. Sú tala hefur aldrei verið jafn há. Það er alltaf frekar flókið að lesa í þessar tölur. Það er okkar tilfinning að ofbeldi sé ekkert endilega að aukast. Ofbeldið er þarna úti,“ segir Linda Dröfn. Mögulega sé fjölgunin tengd auknum sýnileika athvarfsins. „Þannig að við trúum að það gæti verið að aukin umræða og aukinn sýnileiki verði til þess að konur sæki frekar í viðtöl. Og þau væru líklega fleiri ef við hefðum betri aðstöðu, sem verður í nýja athvarfinu okkar þar sem við verðum með fleiri viðtalsherbergi.“ Nánast alltaf andlegt ofbeldi Hlutfall kvenna sem greina frá kynferðislegu ofbeldi í nánu sambandi hækkar milli ára, sem og hlutfall þeirra sem greina frá andlegu ofbeldi. Hlutfall þeirra á síðasta ári var 94 prósent. „Það segir okkur að ofbeldi í nánum samböndum er eiginlega ekki til nema það sé andlegt ofbeldi, það er alltaf í bakgrunninum. Þetta eru ekki einhver einstök atvik. Það er alltaf undirliggjandi ofbeldi, og það stoppar ekkert við svefnherbergisdyrnar.“ Gróft ofbeldi í samböndum virðist þá vera að færast í aukana. „Við höfum séð meira um morðhótanir og kyrkingatak, þetta grófa ofbeldi. Eins erum við að sjá mikið meira af eltihrellum og það sé verið að fylgjast með þolendum. Ef eitthvað er þá er það að verða grófara,“ segir Linda Dröfn. Kynbundið ofbeldi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Ársskýrsla Kvennaathvarfsins fyrir árið 2024 kom út á dögunum, en þar sést að komum í athvarfið fjölgaði frá árinu 2023, úr 214 í 279. Árið 2022 voru þær þó 301. Fyrstu komum fjölgar Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir komum kvenna utan athvarfsins í viðtalsþjónustu hafa fjölgað umtalsvert. „Og einnig fyrstu komu í dvöl, sem sagt konur sem eru að koma í fyrsta sinn. Sú tala hefur aldrei verið jafn há. Það er alltaf frekar flókið að lesa í þessar tölur. Það er okkar tilfinning að ofbeldi sé ekkert endilega að aukast. Ofbeldið er þarna úti,“ segir Linda Dröfn. Mögulega sé fjölgunin tengd auknum sýnileika athvarfsins. „Þannig að við trúum að það gæti verið að aukin umræða og aukinn sýnileiki verði til þess að konur sæki frekar í viðtöl. Og þau væru líklega fleiri ef við hefðum betri aðstöðu, sem verður í nýja athvarfinu okkar þar sem við verðum með fleiri viðtalsherbergi.“ Nánast alltaf andlegt ofbeldi Hlutfall kvenna sem greina frá kynferðislegu ofbeldi í nánu sambandi hækkar milli ára, sem og hlutfall þeirra sem greina frá andlegu ofbeldi. Hlutfall þeirra á síðasta ári var 94 prósent. „Það segir okkur að ofbeldi í nánum samböndum er eiginlega ekki til nema það sé andlegt ofbeldi, það er alltaf í bakgrunninum. Þetta eru ekki einhver einstök atvik. Það er alltaf undirliggjandi ofbeldi, og það stoppar ekkert við svefnherbergisdyrnar.“ Gróft ofbeldi í samböndum virðist þá vera að færast í aukana. „Við höfum séð meira um morðhótanir og kyrkingatak, þetta grófa ofbeldi. Eins erum við að sjá mikið meira af eltihrellum og það sé verið að fylgjast með þolendum. Ef eitthvað er þá er það að verða grófara,“ segir Linda Dröfn.
Kynbundið ofbeldi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira