Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. maí 2025 14:01 Kristrún segir að ráðherranefnd muni koma saman á næstu dögum til að ræða hvernig sporna megi við allsherjarrafmagnsleysi. AP/Vísir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að verið se að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir að upp komi umfangsmikið rafmagnsleysi hér á landi eins og varð á Íberíuskaga á mánudag. Sara Aagesen umhverfisráðherra Spánar sagði á nefndarfundi í spænska þinginu í gær að ekki sé hægt að kenna aukinni notkun á endurnýjanlegum orkulindum um rafmagnsleysið. Hann lofaði á sama tíma því að atvikið verði rannsakað til hlítar. Kristrún segir ríkisstjórnina meðvitaða um innviðaskort hér á landi, sem Landsnet hefur ítrekað bent á. „Það eru auðvitað viðbragðsáætlanir hjá almannavörnum og auðvitað er þetta eitthvað sem við skoðum í þjóðaröryggisráði. En ég held að fram veginn þurfum við að velta fyrir okkur af hverju við þurfum að hafa áhyggjur af svona þáttum á Íslandi,“ segir Kristrún. Landsnet sé með mikilvæga kerfisáætlun og hafi reglulega vakið athygli á því hve erfitt er að framkvæma hér á landi. „Við erum meðvituð um þennan innviðaskort, þessa innviðaskuld sem hefur byggst upp á Íslandi. Við ætlum að taka skurk í þessum málaflokki.“ Á næstu dögum er á dagskránni að halda fund hjá ráðherranefnd um samhæfingu mála, sérstaklega um orkumál og skipulagsmál. „Til þess að tryggja það að umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, innviðaráðuneytið og það ráðuneyti sem fer með skipulagsmál samhæfi sig í þessum málaflokki svo við lendum ekki í þeirri stöðu, eins og við sjáum á Spáni, að verða í slíku ástandi,“ sagði Kristrún. Rafmagnsleysi á Spáni í apríl 2025 Orkumál Spánn Portúgal Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38 Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Sara Aagesen umhverfisráðherra Spánar sagði á nefndarfundi í spænska þinginu í gær að ekki sé hægt að kenna aukinni notkun á endurnýjanlegum orkulindum um rafmagnsleysið. Hann lofaði á sama tíma því að atvikið verði rannsakað til hlítar. Kristrún segir ríkisstjórnina meðvitaða um innviðaskort hér á landi, sem Landsnet hefur ítrekað bent á. „Það eru auðvitað viðbragðsáætlanir hjá almannavörnum og auðvitað er þetta eitthvað sem við skoðum í þjóðaröryggisráði. En ég held að fram veginn þurfum við að velta fyrir okkur af hverju við þurfum að hafa áhyggjur af svona þáttum á Íslandi,“ segir Kristrún. Landsnet sé með mikilvæga kerfisáætlun og hafi reglulega vakið athygli á því hve erfitt er að framkvæma hér á landi. „Við erum meðvituð um þennan innviðaskort, þessa innviðaskuld sem hefur byggst upp á Íslandi. Við ætlum að taka skurk í þessum málaflokki.“ Á næstu dögum er á dagskránni að halda fund hjá ráðherranefnd um samhæfingu mála, sérstaklega um orkumál og skipulagsmál. „Til þess að tryggja það að umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, innviðaráðuneytið og það ráðuneyti sem fer með skipulagsmál samhæfi sig í þessum málaflokki svo við lendum ekki í þeirri stöðu, eins og við sjáum á Spáni, að verða í slíku ástandi,“ sagði Kristrún.
Rafmagnsleysi á Spáni í apríl 2025 Orkumál Spánn Portúgal Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38 Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38
Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37
Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01