„Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Siggeir Ævarsson skrifar 5. maí 2025 21:47 Stigahæstu menn vallarins, Hilmar Smári og Lagi Grantsaan, í léttum loftfimleikum Vísir/Anton Brink Hilmar Smári Henningsson var stigahæstur Stjörnumanna í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Bónus-deildar karla í dramatískum oddaleik gegn Grindavík. Hilmar mætti í viðtal til Andra Más strax í leikslok þar sem Andri bað hann um að fara aðeins í gegnum allt það sem hefur gengið á. Að komast í 2-0, henda svo frá sér síðasta leik og vera næstum búnir að missa leikinn í kvöld úr höndum sér líka. „Þetta er bara þrautseigja. Þetta er bara þrautseigja og við trúðum á það sem við vorum að gera. Mér fannst við fara svolítið í sömu sporin og við fórum í í síðasta leik en við settum aðeins fleiri skot og ég náði að setja þetta stóra skot sem þú talaðir um við mig fyrir leik. Það er bara geggjuð tilfinning.“ „Þetta er bara úrslitakeppnin. Tvö núll yfir breytir ekki neinu máli. Maður þarf bara að halda áfram og það er greinilegt. Við endum hérna í fimm leikjum og bara ógeðslega vel gert hjá Grindavík. Þeir eru frábært lið og ógeðslega erfið sería.“ Hilmar setti risastóran þrist undir lokin þar sem DeAndre Kane braut á honum. Andri vildi meina að Kane sé besti einn á einn varnarmaður deildarinnar og Hilmar mótmælti því ekki. „DeAndre Kane var að dekka mig alla þessa seríu og það var í rauninni heiður að fá að spila á móti DeAndre Kane. Hvílíkur karakter og hvílíkur gaur. En „ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag.“ Hilmar fékk að sjá körfuna í endursýningu í viðtalinu og Andri spurði hann út í „skítaglottið“ á honum eins og hann orðaði það. „Ég er bara glaður, ég er bara tilfinningavera og ógeðslega glaður að sjá boltann fara ofan í. Í rauninni ekkert meira en það, það var ekkert meira á bakvið það. Ég leit til baka, vildi sjá bekkinn, vildi sjá bekkinn fagna.“ - Sagði Hilmar og benti Andra á gleðina á bekknum hjá Stjörnunni. Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Hilmar mætti í viðtal til Andra Más strax í leikslok þar sem Andri bað hann um að fara aðeins í gegnum allt það sem hefur gengið á. Að komast í 2-0, henda svo frá sér síðasta leik og vera næstum búnir að missa leikinn í kvöld úr höndum sér líka. „Þetta er bara þrautseigja. Þetta er bara þrautseigja og við trúðum á það sem við vorum að gera. Mér fannst við fara svolítið í sömu sporin og við fórum í í síðasta leik en við settum aðeins fleiri skot og ég náði að setja þetta stóra skot sem þú talaðir um við mig fyrir leik. Það er bara geggjuð tilfinning.“ „Þetta er bara úrslitakeppnin. Tvö núll yfir breytir ekki neinu máli. Maður þarf bara að halda áfram og það er greinilegt. Við endum hérna í fimm leikjum og bara ógeðslega vel gert hjá Grindavík. Þeir eru frábært lið og ógeðslega erfið sería.“ Hilmar setti risastóran þrist undir lokin þar sem DeAndre Kane braut á honum. Andri vildi meina að Kane sé besti einn á einn varnarmaður deildarinnar og Hilmar mótmælti því ekki. „DeAndre Kane var að dekka mig alla þessa seríu og það var í rauninni heiður að fá að spila á móti DeAndre Kane. Hvílíkur karakter og hvílíkur gaur. En „ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag.“ Hilmar fékk að sjá körfuna í endursýningu í viðtalinu og Andri spurði hann út í „skítaglottið“ á honum eins og hann orðaði það. „Ég er bara glaður, ég er bara tilfinningavera og ógeðslega glaður að sjá boltann fara ofan í. Í rauninni ekkert meira en það, það var ekkert meira á bakvið það. Ég leit til baka, vildi sjá bekkinn, vildi sjá bekkinn fagna.“ - Sagði Hilmar og benti Andra á gleðina á bekknum hjá Stjörnunni.
Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti